Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. september 2018 19:00 Katrín Jakobsdóttir í pontu Alþingis á síðustu dögum þingsins í vor. Vísir/VIlhelm Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 19:30 þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, flytur stefnuræða sína. Horfa má á beina útsendingu hér fyrir neðan. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir. Hefur forsætisráðherra sextán mínútur til að flytja stefnuræðuna en aðrir þingflokkar hafa átta mínútur í fyrstu umferði, Í annarri umferð hafa ræðumenn flokanna fimm mínútur en í þriðju umferð hafa þingflokkarnir svo fjórar mínútur hver. Röð flokkanna og ræðumenn má sjá hér að neðan.Röð flokkanna er í öllum umferðum þessi:Vinstrihreyfingin – grænt framboð.SamfylkinginMiðflokkurinnSjálfstæðisflokkurPíratarFramsóknarflokkurFlokkur fólksinsViðreisnRæðumenn fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð verða Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í fyrstu umferð, Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í annarri umferð og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, í þriðju umferð. Ræðumenn Samfylkingarinnar verða í fyrstu umferð Logi Einarsson, 5. þingmaður Norðausturkjördæmis, í annarri umferð Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, 10. þingmaður Norðausturkjördæmis, og Ágúst Ólafur Ágústsson, 3. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í þriðju umferð. Ræðumenn Miðflokksins verða í fyrstu umferð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 3. þingmaður Norðausturkjördæmis, Bergþór Ólason, 4. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í annarri umferð og Sigurður Páll Jónsson, 8. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Ræðumenn fyrir Sjálfstæðisflokkinn verða Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í fyrstu umferð, Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra í annarri umferð og Haraldur Benediktsson, 1. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Fyrir Pírata tala Halldóra Mogensen, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrstu umferð, Smári McCarthy, 10. þingmaður Suðurkjördæmis, í annarri umferð og Jón Þór Ólafsson, 8. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í þriðju. Fyrir Framsóknarflokkinn tala Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, í fyrstu umferð, í annarri umferð Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og í þriðju umferð Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra. Fyrir Flokk fólksins tala í fyrstu umferð Inga Sæland, 8. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri Ólafur Ísleifsson, 10. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, og í þriðju umferð Karl Gauti Hjaltason, 8. þingmaður Suðurkjördæmis. Ræðumenn Viðreisnar verða í fyrstu umferð Þorgerður K. Gunnarsdóttir, 7. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í annarri Þorsteinn Víglundsson, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, og í þriðju umferð Hanna Katrín Friðriksson, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður. Alþingi Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent Fleiri fréttir Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Sjá meira
Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 19:30 þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, flytur stefnuræða sína. Horfa má á beina útsendingu hér fyrir neðan. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir. Hefur forsætisráðherra sextán mínútur til að flytja stefnuræðuna en aðrir þingflokkar hafa átta mínútur í fyrstu umferði, Í annarri umferð hafa ræðumenn flokanna fimm mínútur en í þriðju umferð hafa þingflokkarnir svo fjórar mínútur hver. Röð flokkanna og ræðumenn má sjá hér að neðan.Röð flokkanna er í öllum umferðum þessi:Vinstrihreyfingin – grænt framboð.SamfylkinginMiðflokkurinnSjálfstæðisflokkurPíratarFramsóknarflokkurFlokkur fólksinsViðreisnRæðumenn fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð verða Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í fyrstu umferð, Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í annarri umferð og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, í þriðju umferð. Ræðumenn Samfylkingarinnar verða í fyrstu umferð Logi Einarsson, 5. þingmaður Norðausturkjördæmis, í annarri umferð Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, 10. þingmaður Norðausturkjördæmis, og Ágúst Ólafur Ágústsson, 3. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í þriðju umferð. Ræðumenn Miðflokksins verða í fyrstu umferð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 3. þingmaður Norðausturkjördæmis, Bergþór Ólason, 4. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í annarri umferð og Sigurður Páll Jónsson, 8. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Ræðumenn fyrir Sjálfstæðisflokkinn verða Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í fyrstu umferð, Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra í annarri umferð og Haraldur Benediktsson, 1. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Fyrir Pírata tala Halldóra Mogensen, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrstu umferð, Smári McCarthy, 10. þingmaður Suðurkjördæmis, í annarri umferð og Jón Þór Ólafsson, 8. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í þriðju. Fyrir Framsóknarflokkinn tala Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, í fyrstu umferð, í annarri umferð Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og í þriðju umferð Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra. Fyrir Flokk fólksins tala í fyrstu umferð Inga Sæland, 8. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri Ólafur Ísleifsson, 10. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, og í þriðju umferð Karl Gauti Hjaltason, 8. þingmaður Suðurkjördæmis. Ræðumenn Viðreisnar verða í fyrstu umferð Þorgerður K. Gunnarsdóttir, 7. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í annarri Þorsteinn Víglundsson, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, og í þriðju umferð Hanna Katrín Friðriksson, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður.
Alþingi Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent Fleiri fréttir Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Sjá meira