Systkini þingmanns snúast gegn honum með sláandi auglýsingu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. september 2018 18:46 Paul Gosar þykir umdeildur. Vísir/Getty Sex systkini þingmannsins og repúblikans Paul Gosar hafa gefið út auglýsingu þar sem þau hvetja kjósendur í Arizona-ríki Bandaríkjunum til þess að kjósa andstæðing hans, David Brill frambjóðanda demókrata í þingkosningunum þar í landi í nóvember næstkomandi. Í auglýsingunni, sem sjá má hér að neðan, koma þau fram sem „venjulegur íbúar“ Arizona þar sem þau ræða um hvað Gosar sé ómögulegur þingmaður sem starfi ekki fyrir íbúa í kjördæminu sem hann býður sig fram í. Auglýsingin þykir nokkuð sláandi þar sem það er ekki fyrr en í enda hennar sem fram kemur að þau sem leika í auglýsingunni séu systkini Gosar. „Hann hlustar ekki á ykkur og hann hefur ekki ykkar hagsmuni að leiðarljósi,“ segir Tim Gosar, bróðir hans í auglýsingunni. Staðarblöð í Arizona hafa þó fjallað um að þrátt fyrir að auglýsingin hafi vakið mikla athygli komi það ekki endilega á óvart að systkinin sex styðji andstæðing bróður þeirra. Gosar þykir vera einn íhaldsamasti þingmaður repúblikana. Er hann mjög umdeildur og hafa syskinin áður gagnrýnt hann opinberlega. Þá eru fleiri auglýsingar frá systkinunum til stuðnings Brill í deiglunni en Gosar hefur enn ekki tjáð sig um auglýsinguna.Paul Gosar Is Not Working For You (60 secs): https://t.co/Lb1od6J0Jk via @YouTube — Brill for Congress (@Brill4Congress) September 21, 2018 Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Sjá meira
Sex systkini þingmannsins og repúblikans Paul Gosar hafa gefið út auglýsingu þar sem þau hvetja kjósendur í Arizona-ríki Bandaríkjunum til þess að kjósa andstæðing hans, David Brill frambjóðanda demókrata í þingkosningunum þar í landi í nóvember næstkomandi. Í auglýsingunni, sem sjá má hér að neðan, koma þau fram sem „venjulegur íbúar“ Arizona þar sem þau ræða um hvað Gosar sé ómögulegur þingmaður sem starfi ekki fyrir íbúa í kjördæminu sem hann býður sig fram í. Auglýsingin þykir nokkuð sláandi þar sem það er ekki fyrr en í enda hennar sem fram kemur að þau sem leika í auglýsingunni séu systkini Gosar. „Hann hlustar ekki á ykkur og hann hefur ekki ykkar hagsmuni að leiðarljósi,“ segir Tim Gosar, bróðir hans í auglýsingunni. Staðarblöð í Arizona hafa þó fjallað um að þrátt fyrir að auglýsingin hafi vakið mikla athygli komi það ekki endilega á óvart að systkinin sex styðji andstæðing bróður þeirra. Gosar þykir vera einn íhaldsamasti þingmaður repúblikana. Er hann mjög umdeildur og hafa syskinin áður gagnrýnt hann opinberlega. Þá eru fleiri auglýsingar frá systkinunum til stuðnings Brill í deiglunni en Gosar hefur enn ekki tjáð sig um auglýsinguna.Paul Gosar Is Not Working For You (60 secs): https://t.co/Lb1od6J0Jk via @YouTube — Brill for Congress (@Brill4Congress) September 21, 2018
Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Sjá meira