Utankjörfundaratkvæði mun fleiri en í síðustu kosningum Samúel Karl Ólason skrifar 1. nóvember 2018 10:47 Yfir heildina litið eru utankjörfundaratkvæði þegar orðin fleiri en þau voru í síðustu kosningum í nokkrum ríkjum, þrátt fyrir að ekki verði kosið fyrr en á þriðjudaginn. AP/Lynne Sladky Miðað við utankjörfundaratkvæði í Bandaríkjunum er útlit fyrir meiri kosningaþátttöku en í kosningunum 2014. Þá er útlit fyrir að konur séu að kjósa meira mæli en áður. Konur í Bandaríkjunum hafa í gegnum tíðina verið duglegri við að kjósa en menn en mögulegt er að bilið gæti aukist enn fremur í kosningunum í næstu viku. Yfir heildina litið eru utankjörfundaratkvæði þegar orðin fleiri en þau voru í síðustu kosningum í nokkrum ríkjum, þrátt fyrir að ekki verði kosið fyrr en á þriðjudaginn. Samkvæmt umfjöllun Washington Post er talið mögulegt að utankjörfundaratkvæði verði tvöfalt fleiri í ár en árið 2014.Samkvæmt nýlegri könnun Politico eru háskólamenntaðar konur mun líklegri til að kjósa frambjóðendur Demókrataflokksins en frambjóðendur Repúblikanaflokksins. Þá eru konur sem ætla sér að kjósa frambjóðendur Demókrataflokksins líklegri til að kjósa að þessu sinni. 78 prósent kvenna sem ætla að veita Demókrataflokknum atkvæði sitt, segjast spenntar fyrir því að kjósa, gegn 65 prósentum kvenna sem ætla sér að veita Repúblikanaflokknum atkvæði sitt.Sjá einnig: Konur fjarlægjast RepúblikanaflokkinnÞrátt fyrir aukinn áhuga kjósenda Demókrataflokksins, er einnig útlit fyrir mikinn áhuga kjósenda Repbúlikanaflokksins og stefnir í spennandi kosningar víða.Tölfræðimiðillinn FiveThirtyEight áætlar þó að enn séu miklar líkur á því að Demókratar nái stjórn á fulltrúadeild þingsins og hafa líkurnar aukist aðeins. Þá eru miklar líkur á að Repúblikanar haldi naumum meirihluta sínum á öldungadeildinni.Í öldungadeildinni er staðan þannig að Repúblikanar eru með mjög nauman meirihluta, 51-49 en aðstæður kosninganna eru þeim í hag. Kosið verður um mun fleiri þingsæti þar sem þingmenn frá Demókrataflokknum sitja en þingmenn frá Repúblikanaflokknum. Þar af verður kosið í tíu ríkjum þar sem þingmennirnir eru frá Demókrataflokknum en Donald Trump vann í forsetakosningunum 2016. Öfugt við öldungadeildina, þar sem kosið er um þriðjung sæta, eða 35 af 100, verður kosið um hvert einasta sæti á fulltrúadeildinni, eða 435. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Þingmaður Repúblikana varð fyrir aðkasti á veitingastað Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings, varð fyrir barðinu á óánægðum veitingahúsagestum í gær þar sem hann sat og snæddi á veitingastaðnum Havana Rumba með eiginkonu sinni í Louisville í Kentucky. 20. október 2018 18:17 Staðan í bandarískum stjórnmálum mánuði fyrir kosningar Í dag er sléttur mánuður þar til Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu. Skoðanakönnunum og stjórnmálaskýrendum í Bandaríkjunum ber saman um að Demókratar séu líklegir til þess að fá meirihluta sæta í fulltrúadeildinni. 6. október 2018 11:15 Óvænt barátta um Texas Frambjóðandi Demókrata í Texas nýtur mikilla vinsælda. Flokkurinn vonast eftir kraftaverki. 14. október 2018 21:30 Ákærð fyrir að reyna hafa áhrif á þingkosningar í Bandaríkjunum Reuters hefur eftir embættismönnum sem hafa upplýsingar um rannsóknina gegn Khuyayanova að þar hefði verið reynt að kynda undir deilur um kynþætti, vopnalöggjöf og önnur hitamál. 19. október 2018 23:24 Hundar, svín og hrossasmetti: Trump hefur lengi hæðst að konum fyrir útlit þeirra og líkamsstarfsemi Meðal annars hefur Trump kallað konur feitar og ljótar. Hann sagði að ein kona væri "geðsjúk, grenjandi úrhrak“ og að ein væri hundur með andlit svíns. 17. október 2018 16:45 Konur fjarlægjast Repúblikanaflokkinn Sífellt færri bandarískar konur skilgreina sig sem Repúblikana og fækkunin staðið yfir um nokkuð skeið. Hins vegar virðist sem að hægur straumur hafi orðið að flóði í forsetatíð Donald Trump. 9. október 2018 08:29 Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Sjá meira
Miðað við utankjörfundaratkvæði í Bandaríkjunum er útlit fyrir meiri kosningaþátttöku en í kosningunum 2014. Þá er útlit fyrir að konur séu að kjósa meira mæli en áður. Konur í Bandaríkjunum hafa í gegnum tíðina verið duglegri við að kjósa en menn en mögulegt er að bilið gæti aukist enn fremur í kosningunum í næstu viku. Yfir heildina litið eru utankjörfundaratkvæði þegar orðin fleiri en þau voru í síðustu kosningum í nokkrum ríkjum, þrátt fyrir að ekki verði kosið fyrr en á þriðjudaginn. Samkvæmt umfjöllun Washington Post er talið mögulegt að utankjörfundaratkvæði verði tvöfalt fleiri í ár en árið 2014.Samkvæmt nýlegri könnun Politico eru háskólamenntaðar konur mun líklegri til að kjósa frambjóðendur Demókrataflokksins en frambjóðendur Repúblikanaflokksins. Þá eru konur sem ætla sér að kjósa frambjóðendur Demókrataflokksins líklegri til að kjósa að þessu sinni. 78 prósent kvenna sem ætla að veita Demókrataflokknum atkvæði sitt, segjast spenntar fyrir því að kjósa, gegn 65 prósentum kvenna sem ætla sér að veita Repúblikanaflokknum atkvæði sitt.Sjá einnig: Konur fjarlægjast RepúblikanaflokkinnÞrátt fyrir aukinn áhuga kjósenda Demókrataflokksins, er einnig útlit fyrir mikinn áhuga kjósenda Repbúlikanaflokksins og stefnir í spennandi kosningar víða.Tölfræðimiðillinn FiveThirtyEight áætlar þó að enn séu miklar líkur á því að Demókratar nái stjórn á fulltrúadeild þingsins og hafa líkurnar aukist aðeins. Þá eru miklar líkur á að Repúblikanar haldi naumum meirihluta sínum á öldungadeildinni.Í öldungadeildinni er staðan þannig að Repúblikanar eru með mjög nauman meirihluta, 51-49 en aðstæður kosninganna eru þeim í hag. Kosið verður um mun fleiri þingsæti þar sem þingmenn frá Demókrataflokknum sitja en þingmenn frá Repúblikanaflokknum. Þar af verður kosið í tíu ríkjum þar sem þingmennirnir eru frá Demókrataflokknum en Donald Trump vann í forsetakosningunum 2016. Öfugt við öldungadeildina, þar sem kosið er um þriðjung sæta, eða 35 af 100, verður kosið um hvert einasta sæti á fulltrúadeildinni, eða 435.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Þingmaður Repúblikana varð fyrir aðkasti á veitingastað Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings, varð fyrir barðinu á óánægðum veitingahúsagestum í gær þar sem hann sat og snæddi á veitingastaðnum Havana Rumba með eiginkonu sinni í Louisville í Kentucky. 20. október 2018 18:17 Staðan í bandarískum stjórnmálum mánuði fyrir kosningar Í dag er sléttur mánuður þar til Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu. Skoðanakönnunum og stjórnmálaskýrendum í Bandaríkjunum ber saman um að Demókratar séu líklegir til þess að fá meirihluta sæta í fulltrúadeildinni. 6. október 2018 11:15 Óvænt barátta um Texas Frambjóðandi Demókrata í Texas nýtur mikilla vinsælda. Flokkurinn vonast eftir kraftaverki. 14. október 2018 21:30 Ákærð fyrir að reyna hafa áhrif á þingkosningar í Bandaríkjunum Reuters hefur eftir embættismönnum sem hafa upplýsingar um rannsóknina gegn Khuyayanova að þar hefði verið reynt að kynda undir deilur um kynþætti, vopnalöggjöf og önnur hitamál. 19. október 2018 23:24 Hundar, svín og hrossasmetti: Trump hefur lengi hæðst að konum fyrir útlit þeirra og líkamsstarfsemi Meðal annars hefur Trump kallað konur feitar og ljótar. Hann sagði að ein kona væri "geðsjúk, grenjandi úrhrak“ og að ein væri hundur með andlit svíns. 17. október 2018 16:45 Konur fjarlægjast Repúblikanaflokkinn Sífellt færri bandarískar konur skilgreina sig sem Repúblikana og fækkunin staðið yfir um nokkuð skeið. Hins vegar virðist sem að hægur straumur hafi orðið að flóði í forsetatíð Donald Trump. 9. október 2018 08:29 Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Sjá meira
Þingmaður Repúblikana varð fyrir aðkasti á veitingastað Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings, varð fyrir barðinu á óánægðum veitingahúsagestum í gær þar sem hann sat og snæddi á veitingastaðnum Havana Rumba með eiginkonu sinni í Louisville í Kentucky. 20. október 2018 18:17
Staðan í bandarískum stjórnmálum mánuði fyrir kosningar Í dag er sléttur mánuður þar til Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu. Skoðanakönnunum og stjórnmálaskýrendum í Bandaríkjunum ber saman um að Demókratar séu líklegir til þess að fá meirihluta sæta í fulltrúadeildinni. 6. október 2018 11:15
Óvænt barátta um Texas Frambjóðandi Demókrata í Texas nýtur mikilla vinsælda. Flokkurinn vonast eftir kraftaverki. 14. október 2018 21:30
Ákærð fyrir að reyna hafa áhrif á þingkosningar í Bandaríkjunum Reuters hefur eftir embættismönnum sem hafa upplýsingar um rannsóknina gegn Khuyayanova að þar hefði verið reynt að kynda undir deilur um kynþætti, vopnalöggjöf og önnur hitamál. 19. október 2018 23:24
Hundar, svín og hrossasmetti: Trump hefur lengi hæðst að konum fyrir útlit þeirra og líkamsstarfsemi Meðal annars hefur Trump kallað konur feitar og ljótar. Hann sagði að ein kona væri "geðsjúk, grenjandi úrhrak“ og að ein væri hundur með andlit svíns. 17. október 2018 16:45
Konur fjarlægjast Repúblikanaflokkinn Sífellt færri bandarískar konur skilgreina sig sem Repúblikana og fækkunin staðið yfir um nokkuð skeið. Hins vegar virðist sem að hægur straumur hafi orðið að flóði í forsetatíð Donald Trump. 9. október 2018 08:29
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent