Demókratinn Sinema hafði betur gegn McSally í Arizona Atli Ísleifsson skrifar 13. nóvember 2018 08:17 Hin 42 ára Kyrsten Sinema ávarpaði stuðningsmenn sína í Phoenix í gærkvöldi. AP/Rick Scuteri Demókratinn Kyrsten Sinema hafði betur gegn Repúblikananum Martha McSally í kosningum til öldungadeildarinnar í Arizona. Frá þessu var greint í gærkvöldi en mjög jafnt var á munum sem skýrir þá töf sem varð við að greina frá úrslitum. Sinema er fyrsti Demókratinn sem gegnir embætti öldungadeildarþingmanns Arizonaríkis frá árinu 1994. Sigur hennar minnkar muninn milli Repúblikana og Demókrata í þingdeildinni í 51-47, Repúblikönum í vil. Enn er óljóst um þingsæti í tveimur ríkjum, en aukakosningar fara fram í Mississippi síðar í mánuðinum og þá er búið að fyrirskipa endurtalningu í Flórida. Í frétt BBC segir að þegar búið sé að telja nær öll atkvæðin í Arizona sé Sinema með 1,7 prósenta forskot á keppinaut sinn. Hún verður fyrsta konan til að gegna embætti öldungadeildarþingmanns ríkisins.Minntist McCain Þegar hin 42 ára Sinema ávarpaði stuðningsmenn sína í Phoenix sagði hún nauðsynlegt að sætta fylkingar eftir bitra kosningabaráttu sem hafi klofið bandarísku þjóðina. Hún minntist sérstaklega John McCain, öldungadeildarþingmanns Repúblikana frá Arizona sem lést í sumar, og sagði hann gott dæmi um þingmann sem setti hagsmuni þjóðarinnar framar hagsmunum síns flokks. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Lærðu ýmislegt af kosningunum Vilji Demókratar hámarka sigurlíkur sínar fyrir forsetakosningarnar 2020 geta þeir dregið lærdóm af nýyfirstöðnum miðkjörtímabilskosningum. Fréttablaðið lítur yfir helstu lexíurnar, líklega forsetaframbjóðendur Demókrata árið 2020 10. nóvember 2018 11:00 Atkvæði verða talin aftur á Flórída undir svikabrigslum forsetans Innan við prósentustigi munar á frambjóðendum í ríkisstjóra- og öldungadeildarþingsætiskosningunum á Flórída sem fóru fram á þriðjudag. 10. nóvember 2018 20:15 Vaxandi vandi Repúblikanaflokksins Þótt Repúblikanar hafi unnið Hvíta húsið fyrir tveimur árum blasir alvarlegt lýðfræðilegt vandamál við flokknum. 8. nóvember 2018 12:15 Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Fleiri fréttir Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Sjá meira
Demókratinn Kyrsten Sinema hafði betur gegn Repúblikananum Martha McSally í kosningum til öldungadeildarinnar í Arizona. Frá þessu var greint í gærkvöldi en mjög jafnt var á munum sem skýrir þá töf sem varð við að greina frá úrslitum. Sinema er fyrsti Demókratinn sem gegnir embætti öldungadeildarþingmanns Arizonaríkis frá árinu 1994. Sigur hennar minnkar muninn milli Repúblikana og Demókrata í þingdeildinni í 51-47, Repúblikönum í vil. Enn er óljóst um þingsæti í tveimur ríkjum, en aukakosningar fara fram í Mississippi síðar í mánuðinum og þá er búið að fyrirskipa endurtalningu í Flórida. Í frétt BBC segir að þegar búið sé að telja nær öll atkvæðin í Arizona sé Sinema með 1,7 prósenta forskot á keppinaut sinn. Hún verður fyrsta konan til að gegna embætti öldungadeildarþingmanns ríkisins.Minntist McCain Þegar hin 42 ára Sinema ávarpaði stuðningsmenn sína í Phoenix sagði hún nauðsynlegt að sætta fylkingar eftir bitra kosningabaráttu sem hafi klofið bandarísku þjóðina. Hún minntist sérstaklega John McCain, öldungadeildarþingmanns Repúblikana frá Arizona sem lést í sumar, og sagði hann gott dæmi um þingmann sem setti hagsmuni þjóðarinnar framar hagsmunum síns flokks.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Lærðu ýmislegt af kosningunum Vilji Demókratar hámarka sigurlíkur sínar fyrir forsetakosningarnar 2020 geta þeir dregið lærdóm af nýyfirstöðnum miðkjörtímabilskosningum. Fréttablaðið lítur yfir helstu lexíurnar, líklega forsetaframbjóðendur Demókrata árið 2020 10. nóvember 2018 11:00 Atkvæði verða talin aftur á Flórída undir svikabrigslum forsetans Innan við prósentustigi munar á frambjóðendum í ríkisstjóra- og öldungadeildarþingsætiskosningunum á Flórída sem fóru fram á þriðjudag. 10. nóvember 2018 20:15 Vaxandi vandi Repúblikanaflokksins Þótt Repúblikanar hafi unnið Hvíta húsið fyrir tveimur árum blasir alvarlegt lýðfræðilegt vandamál við flokknum. 8. nóvember 2018 12:15 Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Fleiri fréttir Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Sjá meira
Lærðu ýmislegt af kosningunum Vilji Demókratar hámarka sigurlíkur sínar fyrir forsetakosningarnar 2020 geta þeir dregið lærdóm af nýyfirstöðnum miðkjörtímabilskosningum. Fréttablaðið lítur yfir helstu lexíurnar, líklega forsetaframbjóðendur Demókrata árið 2020 10. nóvember 2018 11:00
Atkvæði verða talin aftur á Flórída undir svikabrigslum forsetans Innan við prósentustigi munar á frambjóðendum í ríkisstjóra- og öldungadeildarþingsætiskosningunum á Flórída sem fóru fram á þriðjudag. 10. nóvember 2018 20:15
Vaxandi vandi Repúblikanaflokksins Þótt Repúblikanar hafi unnið Hvíta húsið fyrir tveimur árum blasir alvarlegt lýðfræðilegt vandamál við flokknum. 8. nóvember 2018 12:15