Stál í stál á þinginu og útlit fyrir lokun ríkisstofnana Samúel Karl Ólason skrifar 21. nóvember 2018 18:32 Donald Trump hefur áður beðið um 25 milljarða dala til að byggja vegginn. Nú vill hann minnst fimm. AP/Carolyn Kaster Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og þingmenn Repúblikanaflokksins, eiga nú í störukeppni við Demókrata í fulltrúadeildinni. Trump vill minnst fimm milljarða dala til að byrja á vegg við landamæri Mexíkó og Demókratar vilja meðal annars löggjöf sem ætlað er að verja Robert Mueller, sérstakan saksóknara Dómsmálaráðuneytisins. Þar að auki er útlit fyrir að hluta ríkisstofnana verði lokað eftir tvær vikur nái þingið og Trump ekki höndum saman. Þar að auki eru Repúblikanar að missa meirihluta sinn í fulltrúadeildinni í byrjun næsta árs og er þetta því síðasta tækifæri þeirra í minnst nokkur ár, til að tryggja Trump fjármagn til veggjasmíðarinnar, samkvæmt Politico.Báðar fylkingar hafa heitið því að gefa ekki eftir. Trump hefur ekki viljað útiloka að loka hluta ríkisstofnanna en þingið tryggði um 75 prósentum allra stofnanna fjármagn fram að næsta hausti. Það eina sem virðist þó standa í vegi fyrir nýrri samþykkt nýrra fjárlaga er smíði veggjarins. Mögulegt samkomulag á milli þingmanna þarf því væntanlega að innihalda einhvers konar fjárútlát til veggjarins því annars gæti Trump ákveðið að staðfesta frumvarpið ekki. Öldungadeildarþingmaðurinn Ron Johnson sagði í gær að hann óskaði þess að Demókratar störfuðu með Repúblikönum. „Þeir segja allir að þeir vilji örugg landamæri. Þannig að, þau þarfnast veggja.“ Gerry Connolly, þingmaður Demókrataflokksins, sagði aftur á móti að hann teldi að ekki væri rætt að ræða vegginn þar sem Trump hefði heitið því að Mexíkó ætti að borga fyrir hann. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Mexíkó Rússarannsóknin Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Erlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Fleiri fréttir Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og þingmenn Repúblikanaflokksins, eiga nú í störukeppni við Demókrata í fulltrúadeildinni. Trump vill minnst fimm milljarða dala til að byrja á vegg við landamæri Mexíkó og Demókratar vilja meðal annars löggjöf sem ætlað er að verja Robert Mueller, sérstakan saksóknara Dómsmálaráðuneytisins. Þar að auki er útlit fyrir að hluta ríkisstofnana verði lokað eftir tvær vikur nái þingið og Trump ekki höndum saman. Þar að auki eru Repúblikanar að missa meirihluta sinn í fulltrúadeildinni í byrjun næsta árs og er þetta því síðasta tækifæri þeirra í minnst nokkur ár, til að tryggja Trump fjármagn til veggjasmíðarinnar, samkvæmt Politico.Báðar fylkingar hafa heitið því að gefa ekki eftir. Trump hefur ekki viljað útiloka að loka hluta ríkisstofnanna en þingið tryggði um 75 prósentum allra stofnanna fjármagn fram að næsta hausti. Það eina sem virðist þó standa í vegi fyrir nýrri samþykkt nýrra fjárlaga er smíði veggjarins. Mögulegt samkomulag á milli þingmanna þarf því væntanlega að innihalda einhvers konar fjárútlát til veggjarins því annars gæti Trump ákveðið að staðfesta frumvarpið ekki. Öldungadeildarþingmaðurinn Ron Johnson sagði í gær að hann óskaði þess að Demókratar störfuðu með Repúblikönum. „Þeir segja allir að þeir vilji örugg landamæri. Þannig að, þau þarfnast veggja.“ Gerry Connolly, þingmaður Demókrataflokksins, sagði aftur á móti að hann teldi að ekki væri rætt að ræða vegginn þar sem Trump hefði heitið því að Mexíkó ætti að borga fyrir hann.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Mexíkó Rússarannsóknin Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Erlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Fleiri fréttir Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Sjá meira