Hellisheiðin enn lokuð en búið að opna Þrengslin Birgir Olgeirsson skrifar 17. febrúar 2019 07:28 Víða er hált á vegum landsins og takmarkað skyggni í skafrenningi eða snjókomu. Vísir/Vilhelm Enn er ófært um Hellisheiði en veginum um heiðina og Þrengslin var lokað eftir miðnætti í gær vegna slæmrar færðar. Þrengslin við Sandskeið hafa verið opnuð þegar þetta er ritað. Lentu fjöldi ökumanna í vandræðum á Hellisheiðinni seint í gærkvöldi og voru í það minnsta níu bílar sem festu sig þar. Í dag má búast við norðan- og norðaustan hríðarveðri víða um land, en léttir þó fljótlega til fyrir sunnan. Á morgun dregur heldur úr vindi og úrkomu vestanlands, en áfram norðanhvassviðri með ofankomu og skafrenningi fyrir austan. Frost víða 0 til 5 stig, en yfirleitt frostlaust með suður- og austurströndinni. Víða er hált á vegum landsins og takmarkað skyggni í skafrenningi eða snjókomu. Ferðalangar ættu því að kynna sér vel veðurspár og ástand vega áður en lagt er af stað. Um miðja næstu viku snýst í suðaustanáttir með vætusömu og hlýnandi veðri. Þungfært og snjókoma er á Öxnadalsheiði og í Héðinsfirði. Ófært er í Víkurskarði og á Siglufjarðarvegi. Snjóþekja eða hálka og snjókoma er á flestum öðrum leiðum. Þæfingsfærð er á Grenivíkurvegi. Fróðárheiði er lokuð vegna veðurs. Ófært er á Vatnaleiði og við Hafursfell. Þæfingsfærð er í Kolgrafafirði en þungfært á milli Grundarfjarðar og Ólafsvíkur og einig á Bröttubrekku. Hálka eða snjóþekja á flestum öðrum leiðum. Ófært er í Kjósaskarði og á Krýsuvíkurvegi. Hálkublettir eru á Reykjanesbraut en hálka og éljagangur á Grindarvíkurvegi. Hálka eða snjóþekja á felstum öðrum leiðum. Vegfarendur milli Fáskrúðsfjarðar og Berufjarðar eru varaðir við slitlagsblæðingum og varasömum slitlagsmulningi sem brotnar af bílum. Mikilvægt er að draga úr hraða þegar bílar mætast, skoða dekk áður en haldið er í langferð og hreinsa með tjöruhreinsi Samgöngur Veður Tengdar fréttir Hellisheiði og Þrengslum lokað Að minnsta kosti níu bílar eru fastir á Hellisheiði og hafa björgunarsveitir verið boðaðar út 17. febrúar 2019 00:23 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Fleiri fréttir Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Sjá meira
Enn er ófært um Hellisheiði en veginum um heiðina og Þrengslin var lokað eftir miðnætti í gær vegna slæmrar færðar. Þrengslin við Sandskeið hafa verið opnuð þegar þetta er ritað. Lentu fjöldi ökumanna í vandræðum á Hellisheiðinni seint í gærkvöldi og voru í það minnsta níu bílar sem festu sig þar. Í dag má búast við norðan- og norðaustan hríðarveðri víða um land, en léttir þó fljótlega til fyrir sunnan. Á morgun dregur heldur úr vindi og úrkomu vestanlands, en áfram norðanhvassviðri með ofankomu og skafrenningi fyrir austan. Frost víða 0 til 5 stig, en yfirleitt frostlaust með suður- og austurströndinni. Víða er hált á vegum landsins og takmarkað skyggni í skafrenningi eða snjókomu. Ferðalangar ættu því að kynna sér vel veðurspár og ástand vega áður en lagt er af stað. Um miðja næstu viku snýst í suðaustanáttir með vætusömu og hlýnandi veðri. Þungfært og snjókoma er á Öxnadalsheiði og í Héðinsfirði. Ófært er í Víkurskarði og á Siglufjarðarvegi. Snjóþekja eða hálka og snjókoma er á flestum öðrum leiðum. Þæfingsfærð er á Grenivíkurvegi. Fróðárheiði er lokuð vegna veðurs. Ófært er á Vatnaleiði og við Hafursfell. Þæfingsfærð er í Kolgrafafirði en þungfært á milli Grundarfjarðar og Ólafsvíkur og einig á Bröttubrekku. Hálka eða snjóþekja á flestum öðrum leiðum. Ófært er í Kjósaskarði og á Krýsuvíkurvegi. Hálkublettir eru á Reykjanesbraut en hálka og éljagangur á Grindarvíkurvegi. Hálka eða snjóþekja á felstum öðrum leiðum. Vegfarendur milli Fáskrúðsfjarðar og Berufjarðar eru varaðir við slitlagsblæðingum og varasömum slitlagsmulningi sem brotnar af bílum. Mikilvægt er að draga úr hraða þegar bílar mætast, skoða dekk áður en haldið er í langferð og hreinsa með tjöruhreinsi
Samgöngur Veður Tengdar fréttir Hellisheiði og Þrengslum lokað Að minnsta kosti níu bílar eru fastir á Hellisheiði og hafa björgunarsveitir verið boðaðar út 17. febrúar 2019 00:23 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Fleiri fréttir Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Sjá meira
Hellisheiði og Þrengslum lokað Að minnsta kosti níu bílar eru fastir á Hellisheiði og hafa björgunarsveitir verið boðaðar út 17. febrúar 2019 00:23