Hellisheiðin enn lokuð en búið að opna Þrengslin Birgir Olgeirsson skrifar 17. febrúar 2019 07:28 Víða er hált á vegum landsins og takmarkað skyggni í skafrenningi eða snjókomu. Vísir/Vilhelm Enn er ófært um Hellisheiði en veginum um heiðina og Þrengslin var lokað eftir miðnætti í gær vegna slæmrar færðar. Þrengslin við Sandskeið hafa verið opnuð þegar þetta er ritað. Lentu fjöldi ökumanna í vandræðum á Hellisheiðinni seint í gærkvöldi og voru í það minnsta níu bílar sem festu sig þar. Í dag má búast við norðan- og norðaustan hríðarveðri víða um land, en léttir þó fljótlega til fyrir sunnan. Á morgun dregur heldur úr vindi og úrkomu vestanlands, en áfram norðanhvassviðri með ofankomu og skafrenningi fyrir austan. Frost víða 0 til 5 stig, en yfirleitt frostlaust með suður- og austurströndinni. Víða er hált á vegum landsins og takmarkað skyggni í skafrenningi eða snjókomu. Ferðalangar ættu því að kynna sér vel veðurspár og ástand vega áður en lagt er af stað. Um miðja næstu viku snýst í suðaustanáttir með vætusömu og hlýnandi veðri. Þungfært og snjókoma er á Öxnadalsheiði og í Héðinsfirði. Ófært er í Víkurskarði og á Siglufjarðarvegi. Snjóþekja eða hálka og snjókoma er á flestum öðrum leiðum. Þæfingsfærð er á Grenivíkurvegi. Fróðárheiði er lokuð vegna veðurs. Ófært er á Vatnaleiði og við Hafursfell. Þæfingsfærð er í Kolgrafafirði en þungfært á milli Grundarfjarðar og Ólafsvíkur og einig á Bröttubrekku. Hálka eða snjóþekja á flestum öðrum leiðum. Ófært er í Kjósaskarði og á Krýsuvíkurvegi. Hálkublettir eru á Reykjanesbraut en hálka og éljagangur á Grindarvíkurvegi. Hálka eða snjóþekja á felstum öðrum leiðum. Vegfarendur milli Fáskrúðsfjarðar og Berufjarðar eru varaðir við slitlagsblæðingum og varasömum slitlagsmulningi sem brotnar af bílum. Mikilvægt er að draga úr hraða þegar bílar mætast, skoða dekk áður en haldið er í langferð og hreinsa með tjöruhreinsi Samgöngur Veður Tengdar fréttir Hellisheiði og Þrengslum lokað Að minnsta kosti níu bílar eru fastir á Hellisheiði og hafa björgunarsveitir verið boðaðar út 17. febrúar 2019 00:23 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Fleiri fréttir Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjá meira
Enn er ófært um Hellisheiði en veginum um heiðina og Þrengslin var lokað eftir miðnætti í gær vegna slæmrar færðar. Þrengslin við Sandskeið hafa verið opnuð þegar þetta er ritað. Lentu fjöldi ökumanna í vandræðum á Hellisheiðinni seint í gærkvöldi og voru í það minnsta níu bílar sem festu sig þar. Í dag má búast við norðan- og norðaustan hríðarveðri víða um land, en léttir þó fljótlega til fyrir sunnan. Á morgun dregur heldur úr vindi og úrkomu vestanlands, en áfram norðanhvassviðri með ofankomu og skafrenningi fyrir austan. Frost víða 0 til 5 stig, en yfirleitt frostlaust með suður- og austurströndinni. Víða er hált á vegum landsins og takmarkað skyggni í skafrenningi eða snjókomu. Ferðalangar ættu því að kynna sér vel veðurspár og ástand vega áður en lagt er af stað. Um miðja næstu viku snýst í suðaustanáttir með vætusömu og hlýnandi veðri. Þungfært og snjókoma er á Öxnadalsheiði og í Héðinsfirði. Ófært er í Víkurskarði og á Siglufjarðarvegi. Snjóþekja eða hálka og snjókoma er á flestum öðrum leiðum. Þæfingsfærð er á Grenivíkurvegi. Fróðárheiði er lokuð vegna veðurs. Ófært er á Vatnaleiði og við Hafursfell. Þæfingsfærð er í Kolgrafafirði en þungfært á milli Grundarfjarðar og Ólafsvíkur og einig á Bröttubrekku. Hálka eða snjóþekja á flestum öðrum leiðum. Ófært er í Kjósaskarði og á Krýsuvíkurvegi. Hálkublettir eru á Reykjanesbraut en hálka og éljagangur á Grindarvíkurvegi. Hálka eða snjóþekja á felstum öðrum leiðum. Vegfarendur milli Fáskrúðsfjarðar og Berufjarðar eru varaðir við slitlagsblæðingum og varasömum slitlagsmulningi sem brotnar af bílum. Mikilvægt er að draga úr hraða þegar bílar mætast, skoða dekk áður en haldið er í langferð og hreinsa með tjöruhreinsi
Samgöngur Veður Tengdar fréttir Hellisheiði og Þrengslum lokað Að minnsta kosti níu bílar eru fastir á Hellisheiði og hafa björgunarsveitir verið boðaðar út 17. febrúar 2019 00:23 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Fleiri fréttir Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjá meira
Hellisheiði og Þrengslum lokað Að minnsta kosti níu bílar eru fastir á Hellisheiði og hafa björgunarsveitir verið boðaðar út 17. febrúar 2019 00:23