Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Tinni Sveinsson skrifar 15. febrúar 2019 11:30 Íslensku vefverðlaunin, uppskeruhátíð vefiðnaðarins á Íslandi, verða haldin á vegum Samtaka vefiðnaðarins (SVEF) þann 22. febrúar á Hilton Hótel Nordica. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lausnir eru efstar í hverjum flokki. Verðlaun eru veitt í 11 flokkum, þar að auki verða sérstök verðlaun fyrir hönnun og viðmót sem og vef ársins. Einnig verður veitt viðurkenning fyrir aðgengilegasta vefinn.Fyrirtækjavefur (lítil fyrirtæki) - Iceland Responsible Fisheries - Jökulá - Lauf - Miðstöð íslenskra bókmennta - Mín líðanFyrirtækjavefur (meðalstór fyrirtæki) - Eldum rétt - Hreyfing - Hugsmiðjan - Icelandic Mountain Guides - OrkusalanFyrirtækjavefur (stór fyrirtæki) - Alvogen - Blue Lagoon Iceland - Isavia - Marel.com - NovaMarkaðsvefur - Clubhouse - Hugsmiðjan - Uber Rebrand 2018 - Case Study - Ueno Interview - The Rift - Gravel Race Iceland 2019Vefverslun - Domino’s - Eldum rétt - Icelandic Mountain Guides - Lauf - Vefverslun NovaEfnis- og fréttaveita - KSÍ - Kveikur - Tónlistinn - Umræðan – efnis- og fréttaveita Landsbankans - Útvarp 101Opinber vefur - Háskólinn á Akureyri - Isavia - Nýir grunnskólavefir Reykjavikurborgar - Persónuvernd - VesturbyggðVefkerfi - Meniga.is - Mitt N1 - Mín líðan - Netbanki einstaklinga Landsbankans - Tímaskráningarkerfi WorldClassApp - Icelandic Coupons appið - Landsbankaappið - ON Hleðsluappið - TM appið - UmferðarmerkinSamfélagsvefur - Bleika slaufan - Fólkið í Eflingu - Íslandsdeild Amnesty International - Velvirk.is - Umferðarvefur SamgöngustofuGæluverkefni - Bíóhúsið - Hekla fyrir Hacker News - Hvað á barnið að heita? - Lilja Katrín bakar - Vegan IcelandAfhending verðlaunanna fer fram eftir viku.Félögum og öðrum sem hafa áhuga á að sækja viðburðinn er bent á að það er nauðsynlegt að skrá sig á tix.is. Frítt er fyrir félagsmenn en 6.900 kr. fyrir aðra. Sama dag frá kl. 13-17 stendur SVEF fyrir ráðstefnunni IceWeb 2019 sem verður einnig á Hilton Nordica. Hægt er að kynna sér ráðstefnuna nánar á vef SVEF. Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Fleiri fréttir Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Sjá meira
Íslensku vefverðlaunin, uppskeruhátíð vefiðnaðarins á Íslandi, verða haldin á vegum Samtaka vefiðnaðarins (SVEF) þann 22. febrúar á Hilton Hótel Nordica. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lausnir eru efstar í hverjum flokki. Verðlaun eru veitt í 11 flokkum, þar að auki verða sérstök verðlaun fyrir hönnun og viðmót sem og vef ársins. Einnig verður veitt viðurkenning fyrir aðgengilegasta vefinn.Fyrirtækjavefur (lítil fyrirtæki) - Iceland Responsible Fisheries - Jökulá - Lauf - Miðstöð íslenskra bókmennta - Mín líðanFyrirtækjavefur (meðalstór fyrirtæki) - Eldum rétt - Hreyfing - Hugsmiðjan - Icelandic Mountain Guides - OrkusalanFyrirtækjavefur (stór fyrirtæki) - Alvogen - Blue Lagoon Iceland - Isavia - Marel.com - NovaMarkaðsvefur - Clubhouse - Hugsmiðjan - Uber Rebrand 2018 - Case Study - Ueno Interview - The Rift - Gravel Race Iceland 2019Vefverslun - Domino’s - Eldum rétt - Icelandic Mountain Guides - Lauf - Vefverslun NovaEfnis- og fréttaveita - KSÍ - Kveikur - Tónlistinn - Umræðan – efnis- og fréttaveita Landsbankans - Útvarp 101Opinber vefur - Háskólinn á Akureyri - Isavia - Nýir grunnskólavefir Reykjavikurborgar - Persónuvernd - VesturbyggðVefkerfi - Meniga.is - Mitt N1 - Mín líðan - Netbanki einstaklinga Landsbankans - Tímaskráningarkerfi WorldClassApp - Icelandic Coupons appið - Landsbankaappið - ON Hleðsluappið - TM appið - UmferðarmerkinSamfélagsvefur - Bleika slaufan - Fólkið í Eflingu - Íslandsdeild Amnesty International - Velvirk.is - Umferðarvefur SamgöngustofuGæluverkefni - Bíóhúsið - Hekla fyrir Hacker News - Hvað á barnið að heita? - Lilja Katrín bakar - Vegan IcelandAfhending verðlaunanna fer fram eftir viku.Félögum og öðrum sem hafa áhuga á að sækja viðburðinn er bent á að það er nauðsynlegt að skrá sig á tix.is. Frítt er fyrir félagsmenn en 6.900 kr. fyrir aðra. Sama dag frá kl. 13-17 stendur SVEF fyrir ráðstefnunni IceWeb 2019 sem verður einnig á Hilton Nordica. Hægt er að kynna sér ráðstefnuna nánar á vef SVEF.
Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Fleiri fréttir Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Sjá meira