Tóku hund fjárnámi og seldu hann á eBay Samúel Karl Ólason skrifar 28. febrúar 2019 14:23 Á eftir hjólastólnum var Edda það verðmætasta sem fannst á heimili fjölskyldunnar. Þetta er ekki Edda. Vísir/Getty Yfirvöld bæjarins Ahlen í Þýskalandi tóku í fyrra þá ákvörðun að taka hund fjölskyldu fjárnámi vegna skattskulda og selja hann á eBay. Þýskir fjölmiðlar segja bæjaryfirvöld í fyrstu hafa ætlað að leggja hald á hjólastól eins meðlims fjölskyldunnar en hætt hafi verið við það eftir að í ljós kom að hann var í eigu tryggingafélags og hundurinn, sem er Pug og heitir Edda, tekinn í staðinn. Einn embættismaður í bænum setti Eddu svo á sölu á eBay fyrir 750 evrur. Hann var fljótt keyptur af lögregluþjóninum Michaela Jordan. Samkvæmt BBC þótti henni verð Eddu of lágt og hafði áhyggjur af því að um einhvers konar svik væri að ræða. Því hringdi hún og ræddi við bæjarstarfsmann Ahlen sem sagði henni frá því að Edda hefði verið tekin fjárnámi. Henni var einnig sagt að Edda væri heilbrigð og því ákvað hún að ganga frá kaupunum. Nú segir Jordan þó að Edda sé alls ekki við hestaheilsu og hafi þurft að fara í fjölda aðgerða vegna kvilla í augum. Hún hefur nú höfðað mál gegn Ahlen og fer fram á 1.800 evrur í skaðabætur. Héraðsmiðlar komust á snoðir um málið og eltu uppi fyrrverandi eiganda Eddu. Eigandinn fyrrverandi viðurkennir að fjárnámið hafi verið löglegt en segir alls ekki í lagi hvernig þeta hafi farið allt saman. Embættismenn hafi komið til heimilis hennar í nóvember og leitað að verðmætum. Eftir að í ljós kom að fjölskyldan átti ekki hjólastólinn kom í ljós að Edda væri í raun verðmætasta eign fjölskyldunnar. Hún segist vita til þess að Edda sé í góðum höndum en þrjú börn hannar sakni þó hundsins. Dýr Þýskaland Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Sjá meira
Yfirvöld bæjarins Ahlen í Þýskalandi tóku í fyrra þá ákvörðun að taka hund fjölskyldu fjárnámi vegna skattskulda og selja hann á eBay. Þýskir fjölmiðlar segja bæjaryfirvöld í fyrstu hafa ætlað að leggja hald á hjólastól eins meðlims fjölskyldunnar en hætt hafi verið við það eftir að í ljós kom að hann var í eigu tryggingafélags og hundurinn, sem er Pug og heitir Edda, tekinn í staðinn. Einn embættismaður í bænum setti Eddu svo á sölu á eBay fyrir 750 evrur. Hann var fljótt keyptur af lögregluþjóninum Michaela Jordan. Samkvæmt BBC þótti henni verð Eddu of lágt og hafði áhyggjur af því að um einhvers konar svik væri að ræða. Því hringdi hún og ræddi við bæjarstarfsmann Ahlen sem sagði henni frá því að Edda hefði verið tekin fjárnámi. Henni var einnig sagt að Edda væri heilbrigð og því ákvað hún að ganga frá kaupunum. Nú segir Jordan þó að Edda sé alls ekki við hestaheilsu og hafi þurft að fara í fjölda aðgerða vegna kvilla í augum. Hún hefur nú höfðað mál gegn Ahlen og fer fram á 1.800 evrur í skaðabætur. Héraðsmiðlar komust á snoðir um málið og eltu uppi fyrrverandi eiganda Eddu. Eigandinn fyrrverandi viðurkennir að fjárnámið hafi verið löglegt en segir alls ekki í lagi hvernig þeta hafi farið allt saman. Embættismenn hafi komið til heimilis hennar í nóvember og leitað að verðmætum. Eftir að í ljós kom að fjölskyldan átti ekki hjólastólinn kom í ljós að Edda væri í raun verðmætasta eign fjölskyldunnar. Hún segist vita til þess að Edda sé í góðum höndum en þrjú börn hannar sakni þó hundsins.
Dýr Þýskaland Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Sjá meira