Þingmaður VG: Sveitarfélögin geta lækkað leikskólagjöld eða fryst þau Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. mars 2019 12:30 Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður VG, sem talaði m.a. um aðkomu sveitarfélaganna á fundinum á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænni segir nauðsynlegt að fá viðbrögð sveitarfélaga inn í þær kjaraviðræður sem standa yfir, hvað þau geti gert til að liðka fyrir samningum. Þingmaðurinn segir að sveitarfélögin geti lækkað leikskólagjöld eða fryst þau og lækkað þjónustugjöld sín svo eitthvað sé nefnt. Nokkrir Þingmenn Vinstri grænna með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra í fararbroddi voru nýlega með opinn fund á Hótel Selfossi þar sem ýmis mál voru tekin fyrir og spurningum fundarmanna svarað. Ólafur Þór Gunnarson, þingmaður í Suðvesturkjördæmi fjallaði m.a. um kjaraviðræðurnar og nefndi sveitarfélög landsins sérstaklega í sínu máli. „Sveitarfélögin eru þriðjungur af opinberum umsvifum á Íslandi þannig að það er beinlínis ósanngjarnt ef við ætlum að hugsa okkur það að við ætlum að ná einhverri lendingu, einhverri samfélagssátt, þá er ósanngjarnt að líta fram hjá því að sveitarfélögin geti tekið þátt. Þau geta til að mynda lækkað leikskólagjöld eða að minnsta kosti fryst þau, þau geta lækkað þjónustugjöld, þau geta haft áhrif á það hvað við borgum fyrir grunnskólann okkar og það eru fleiri og fleiri atriði, sem þið náttúrulega vitið manna best, að sveitarfélögin geta komið þarna inn á“, sagði Ólafur Þór á fundinum.Þrír af þingmönnum VG mættu á fundinn á Selfossi með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra.Magnús HlynurÓlafur leggur ríka áherslu á að allir komi að samningaborðinu, sveitarfélögin séu þar mikilvægur hlekkur. „Þau eiga að koma að þessu og ríkisvaldið á að koma að þessu. Ef við ætlum að lenda einhverri sátt í samfélaginu þá þurfa allir aðilar, sem koma í rauninni að því að mynda þennan pakka, sem eru kjör almennings, það þurfa allir að koma að því, þar inn í þurfa sveitarfélögin svo sannarlega að vera“, bætir Ólafur Þór við. Árborg Kjaramál Sveitarstjórnarmál Vinstri græn Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent Fleiri fréttir Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ „Og ég treysti því að dómstólar snúi því við“ Sendir í leyfi fyrir að vinna ekki nógu mikið Sjá meira
Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænni segir nauðsynlegt að fá viðbrögð sveitarfélaga inn í þær kjaraviðræður sem standa yfir, hvað þau geti gert til að liðka fyrir samningum. Þingmaðurinn segir að sveitarfélögin geti lækkað leikskólagjöld eða fryst þau og lækkað þjónustugjöld sín svo eitthvað sé nefnt. Nokkrir Þingmenn Vinstri grænna með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra í fararbroddi voru nýlega með opinn fund á Hótel Selfossi þar sem ýmis mál voru tekin fyrir og spurningum fundarmanna svarað. Ólafur Þór Gunnarson, þingmaður í Suðvesturkjördæmi fjallaði m.a. um kjaraviðræðurnar og nefndi sveitarfélög landsins sérstaklega í sínu máli. „Sveitarfélögin eru þriðjungur af opinberum umsvifum á Íslandi þannig að það er beinlínis ósanngjarnt ef við ætlum að hugsa okkur það að við ætlum að ná einhverri lendingu, einhverri samfélagssátt, þá er ósanngjarnt að líta fram hjá því að sveitarfélögin geti tekið þátt. Þau geta til að mynda lækkað leikskólagjöld eða að minnsta kosti fryst þau, þau geta lækkað þjónustugjöld, þau geta haft áhrif á það hvað við borgum fyrir grunnskólann okkar og það eru fleiri og fleiri atriði, sem þið náttúrulega vitið manna best, að sveitarfélögin geta komið þarna inn á“, sagði Ólafur Þór á fundinum.Þrír af þingmönnum VG mættu á fundinn á Selfossi með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra.Magnús HlynurÓlafur leggur ríka áherslu á að allir komi að samningaborðinu, sveitarfélögin séu þar mikilvægur hlekkur. „Þau eiga að koma að þessu og ríkisvaldið á að koma að þessu. Ef við ætlum að lenda einhverri sátt í samfélaginu þá þurfa allir aðilar, sem koma í rauninni að því að mynda þennan pakka, sem eru kjör almennings, það þurfa allir að koma að því, þar inn í þurfa sveitarfélögin svo sannarlega að vera“, bætir Ólafur Þór við.
Árborg Kjaramál Sveitarstjórnarmál Vinstri græn Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent Fleiri fréttir Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ „Og ég treysti því að dómstólar snúi því við“ Sendir í leyfi fyrir að vinna ekki nógu mikið Sjá meira