Vinsældir ríkisstjórnar Bolsonaro hafa hrapað Kjartan Kjartansson skrifar 20. mars 2019 22:14 Bolsonaro var kampakátur í Hvíta húsinu í gær. Ekki eru allir landar hans eins kátir með störf hans sem forseti. Vísir/EPA Aðeins þriðjungur Brasilíumanna styður ríkisstjórn Jairs Bolsonaro, forseta, ef marka má nýja skoðanakönnun. Stuðningur við Bolsonaro hefur hrunið frá því að hann var kjörinn í október og hefur engin fyrri ríkisstjórn Brasilíu á tímum lýðræðis notið eins lítils stuðnings svo snemma. Í könnun Ibope fækkaði þeim sem töldu ríkisstjórn Bolsonaro standa sig vel eða frábærlega úr 49% um miðjan janúar í 34%. Þeim sem töldu ríkisstjórnina standa sig illa eða hræðilega fjölgaði úr 13% í 24%, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Bolsonaro reynir nú að koma í gegn umdeildum breytingum á lífeyriskerfi landsins sem sérfræðingar eru sammála um að þurfi að breyta til að rétta við stöðu ríkissjóðs og stuðla að hagvexti. Þá féll heimsókn hans til Donalds Trump Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu þar sem þeir skiptust á að lofa hvor annan ekki fallið í kramið hjá öllum landsmönnum. Traust á forsetanum hefur hrapað frá því í janúar. Nú segjast 49% treysta Bolsonaro og hefur fækkað um 13%. Á sama tíma hefur þeim sem segjast ekki treysta honum fjölgað úr 13% í 44%. Mestur stuðningur við Bolsonaro mælist á meðal efnaðri Brasilíumanna. Stuðningur hans er minnstu í stærri borgum og fátækari héruðum í norðausturhluta landsins. Evangelískir kristnir Brasilíumenn eru jafnframt dyggustu stuðningsmenn forsetans þegar litið er til félagslegra hópa. Brasilía Tengdar fréttir Rannsaka son Bolsonaro vegna peningaþvættis Skyndileg og mikil eignasöfnun Flavio Bolsonaro frá 2014 til 2017 hefur vakið athygli alríkissaksóknara í Brasilíu. 21. febrúar 2019 23:41 Trump jós lofi yfir Bolsonaro í Hvíta húsinu Bandaríkjaforseti sagðist sérstaklega stoltur af því að brasilískur starfsbróðir hans talaði um falsfréttir. 19. mars 2019 23:45 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira
Aðeins þriðjungur Brasilíumanna styður ríkisstjórn Jairs Bolsonaro, forseta, ef marka má nýja skoðanakönnun. Stuðningur við Bolsonaro hefur hrunið frá því að hann var kjörinn í október og hefur engin fyrri ríkisstjórn Brasilíu á tímum lýðræðis notið eins lítils stuðnings svo snemma. Í könnun Ibope fækkaði þeim sem töldu ríkisstjórn Bolsonaro standa sig vel eða frábærlega úr 49% um miðjan janúar í 34%. Þeim sem töldu ríkisstjórnina standa sig illa eða hræðilega fjölgaði úr 13% í 24%, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Bolsonaro reynir nú að koma í gegn umdeildum breytingum á lífeyriskerfi landsins sem sérfræðingar eru sammála um að þurfi að breyta til að rétta við stöðu ríkissjóðs og stuðla að hagvexti. Þá féll heimsókn hans til Donalds Trump Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu þar sem þeir skiptust á að lofa hvor annan ekki fallið í kramið hjá öllum landsmönnum. Traust á forsetanum hefur hrapað frá því í janúar. Nú segjast 49% treysta Bolsonaro og hefur fækkað um 13%. Á sama tíma hefur þeim sem segjast ekki treysta honum fjölgað úr 13% í 44%. Mestur stuðningur við Bolsonaro mælist á meðal efnaðri Brasilíumanna. Stuðningur hans er minnstu í stærri borgum og fátækari héruðum í norðausturhluta landsins. Evangelískir kristnir Brasilíumenn eru jafnframt dyggustu stuðningsmenn forsetans þegar litið er til félagslegra hópa.
Brasilía Tengdar fréttir Rannsaka son Bolsonaro vegna peningaþvættis Skyndileg og mikil eignasöfnun Flavio Bolsonaro frá 2014 til 2017 hefur vakið athygli alríkissaksóknara í Brasilíu. 21. febrúar 2019 23:41 Trump jós lofi yfir Bolsonaro í Hvíta húsinu Bandaríkjaforseti sagðist sérstaklega stoltur af því að brasilískur starfsbróðir hans talaði um falsfréttir. 19. mars 2019 23:45 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira
Rannsaka son Bolsonaro vegna peningaþvættis Skyndileg og mikil eignasöfnun Flavio Bolsonaro frá 2014 til 2017 hefur vakið athygli alríkissaksóknara í Brasilíu. 21. febrúar 2019 23:41
Trump jós lofi yfir Bolsonaro í Hvíta húsinu Bandaríkjaforseti sagðist sérstaklega stoltur af því að brasilískur starfsbróðir hans talaði um falsfréttir. 19. mars 2019 23:45