Öll Eurovision-vötn falla til Hollands Benedikt Bóas og Ingólfur Grétarsson skrifar 18. maí 2019 07:15 Duncan Laurence með lagið Arcade er talinn líklegur til sigurs í kvöld þrátt fyrir frekar einfalda sviðsetningu en lagið er grípandi. Mynd/Thomas Putting Hollendingar eru taldir líklegastir til að vinna Eurovision ef eitthvað er að marka veðbanka. Aðdáendur hér í Tel Avív eru þó ekki á því að lagið eigi skilið að vinna og það er eiginlega sama við hvern er rætt, enginn vonast eftir sigri Duncans Laurence með lagið sitt Arcade. „Ég skil ekki alveg þessa ást sem Holland er að fá frá veðmálafyrirtækjum,“ sagði Duje frá Króatíu og þeir Neil og Sergey frá Rússlandi tóku í sama streng. „Þetta er leiðinlegt lag miðað við Hatara, sem er með frábært lag,“ sögðu þeir nánast í kór. Laurence og hans fólk gistir á sama hóteli og íslenski hópurinn en alls eru um tíu Eurovision-hópar á Dan Panorama hótelinu. Eftir úrslit fimmtudagsins var fagnað með smá skvettu af kampavíni og vildu margir fá mynd af sér með kappanum. Alveg sama hvort það var andstæðingur í úrslitunum í kvöld eða einhverjir úr hópunum. Ljósmyndari Morgunblaðsins smellti af fallegri mynd en fékk fljótt yfir sig skammir; að þetta væri einkasamkvæmi og hann yrði að gjöra svo vel að eyða myndinni. Engar alvöru myndir sem sagt, bara á samfélagsmiðla. Það getur verið erfitt að skilja heim Eurovision. Írski hópurinn fagnaði sínum árangri með hálf undarlegum hætti en framlag Íra komst ekki áfram. Þau sungu fram eftir nóttu sitt eigið lag og drukku að írskum sið. Flestir voru sammála að þegar þau voru búin að syngja lagið sitt í sjö skipti að nú væri mál að linnti. Hatari tók gærdaginn snemma. Æfði aukalega og var mætt eldsnemma í keppnishöllina en með góða skapið í farteskinu. Atriðið er númer 17 á svið sem er sama númer og Lordi og Loreen fengu. Það muna flestir ef ekki allir eftir þeim lögum. Í íslenska hópnum, þar sem eru fjölmiðlamenn og aðrir spekúlantar, er fólk orðið spennt fyrir Áströlum og Ítölum. Það var rætt í morgunmatnum í gær að það væri þó einhver ára yfir Svíunum. Einhver sigurára, en framlag þeirra gæti þó fallið vegna rasisma því þeir eu allir dökkir á hörund. Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Tengdar fréttir Þessar þjóðir keppa við Hatara á laugardaginn Í kvöld fór fram annar undanúrslitariðillinn í Eurovision og komust þá tíu þjóðir til viðbótar áfram á lokakvöldið. 16. maí 2019 21:00 Ekki bara listamaður heldur tvíkynhneigð manneskja sem stendur fyrir margt Hollendingurinn Duncan Laurence hefur unnið hug og hjörtu á Eurovision í Tel Aviv og fátt virðist geta komið í veg fyrir að hann standi uppi sem sigurvegari í keppninni. 17. maí 2019 11:00 Hatari sautjándi á svið á laugardaginn Hatari verður sautjándi á svið á úrslitakvöldi Eurovision í Tel Avív á laugardaginn. 16. maí 2019 23:48 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Sjá meira
Hollendingar eru taldir líklegastir til að vinna Eurovision ef eitthvað er að marka veðbanka. Aðdáendur hér í Tel Avív eru þó ekki á því að lagið eigi skilið að vinna og það er eiginlega sama við hvern er rætt, enginn vonast eftir sigri Duncans Laurence með lagið sitt Arcade. „Ég skil ekki alveg þessa ást sem Holland er að fá frá veðmálafyrirtækjum,“ sagði Duje frá Króatíu og þeir Neil og Sergey frá Rússlandi tóku í sama streng. „Þetta er leiðinlegt lag miðað við Hatara, sem er með frábært lag,“ sögðu þeir nánast í kór. Laurence og hans fólk gistir á sama hóteli og íslenski hópurinn en alls eru um tíu Eurovision-hópar á Dan Panorama hótelinu. Eftir úrslit fimmtudagsins var fagnað með smá skvettu af kampavíni og vildu margir fá mynd af sér með kappanum. Alveg sama hvort það var andstæðingur í úrslitunum í kvöld eða einhverjir úr hópunum. Ljósmyndari Morgunblaðsins smellti af fallegri mynd en fékk fljótt yfir sig skammir; að þetta væri einkasamkvæmi og hann yrði að gjöra svo vel að eyða myndinni. Engar alvöru myndir sem sagt, bara á samfélagsmiðla. Það getur verið erfitt að skilja heim Eurovision. Írski hópurinn fagnaði sínum árangri með hálf undarlegum hætti en framlag Íra komst ekki áfram. Þau sungu fram eftir nóttu sitt eigið lag og drukku að írskum sið. Flestir voru sammála að þegar þau voru búin að syngja lagið sitt í sjö skipti að nú væri mál að linnti. Hatari tók gærdaginn snemma. Æfði aukalega og var mætt eldsnemma í keppnishöllina en með góða skapið í farteskinu. Atriðið er númer 17 á svið sem er sama númer og Lordi og Loreen fengu. Það muna flestir ef ekki allir eftir þeim lögum. Í íslenska hópnum, þar sem eru fjölmiðlamenn og aðrir spekúlantar, er fólk orðið spennt fyrir Áströlum og Ítölum. Það var rætt í morgunmatnum í gær að það væri þó einhver ára yfir Svíunum. Einhver sigurára, en framlag þeirra gæti þó fallið vegna rasisma því þeir eu allir dökkir á hörund.
Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Tengdar fréttir Þessar þjóðir keppa við Hatara á laugardaginn Í kvöld fór fram annar undanúrslitariðillinn í Eurovision og komust þá tíu þjóðir til viðbótar áfram á lokakvöldið. 16. maí 2019 21:00 Ekki bara listamaður heldur tvíkynhneigð manneskja sem stendur fyrir margt Hollendingurinn Duncan Laurence hefur unnið hug og hjörtu á Eurovision í Tel Aviv og fátt virðist geta komið í veg fyrir að hann standi uppi sem sigurvegari í keppninni. 17. maí 2019 11:00 Hatari sautjándi á svið á laugardaginn Hatari verður sautjándi á svið á úrslitakvöldi Eurovision í Tel Avív á laugardaginn. 16. maí 2019 23:48 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Sjá meira
Þessar þjóðir keppa við Hatara á laugardaginn Í kvöld fór fram annar undanúrslitariðillinn í Eurovision og komust þá tíu þjóðir til viðbótar áfram á lokakvöldið. 16. maí 2019 21:00
Ekki bara listamaður heldur tvíkynhneigð manneskja sem stendur fyrir margt Hollendingurinn Duncan Laurence hefur unnið hug og hjörtu á Eurovision í Tel Aviv og fátt virðist geta komið í veg fyrir að hann standi uppi sem sigurvegari í keppninni. 17. maí 2019 11:00
Hatari sautjándi á svið á laugardaginn Hatari verður sautjándi á svið á úrslitakvöldi Eurovision í Tel Avív á laugardaginn. 16. maí 2019 23:48