Mugison sendir frá sér sumarsmell Birgir Olgeirsson skrifar 24. maí 2019 09:28 Mugison. Tónlistarmaðurinn Mugison hefur sent frá sér lagið Sólin er komin sem er af væntanlegri plötu hans. Mugison greinir frá þessu á Facebook en þar segir hann grunn lagsins hafa orðið til þegar leynihljómsveitin Blúsbræður, sem er skipuð honum og goðsögnunum Magga Eiríks og KK, hittist yfir helgi í Súðavík. Lagið lifnaði svo aftur við þegar Mugison fór ásamt fjölskyldu sinni um Ísland í tvo mánuði árið 2017. „Þá snerum við sólarhringnum nærri því við, okkur fannst svo gottað keyra á nóttunni eftir tónleika og vera laus við túristana og eiga helstu perlur landsins alein,“ skrifar Mugison. Millilagið varð til á Akureyri þar sem Mugison vann að laginu niður á bryggju í bílnum sínum í sól og sjávargolu. „Mig hefur lengi langað að gera svona trallandi jákvætt lag. Við tókum grunninn upp læf í Sundlauginni í Mosó, Ómar Guðjóns á gítar, Valdimar Olgeirs á kontrabassa og ég á gítar og rödd, svo rödduðu Ómar, Rósa og Rúna eftir á. Njótið og Grillið,“ skrifar Mugison. Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Mugison hefur sent frá sér lagið Sólin er komin sem er af væntanlegri plötu hans. Mugison greinir frá þessu á Facebook en þar segir hann grunn lagsins hafa orðið til þegar leynihljómsveitin Blúsbræður, sem er skipuð honum og goðsögnunum Magga Eiríks og KK, hittist yfir helgi í Súðavík. Lagið lifnaði svo aftur við þegar Mugison fór ásamt fjölskyldu sinni um Ísland í tvo mánuði árið 2017. „Þá snerum við sólarhringnum nærri því við, okkur fannst svo gottað keyra á nóttunni eftir tónleika og vera laus við túristana og eiga helstu perlur landsins alein,“ skrifar Mugison. Millilagið varð til á Akureyri þar sem Mugison vann að laginu niður á bryggju í bílnum sínum í sól og sjávargolu. „Mig hefur lengi langað að gera svona trallandi jákvætt lag. Við tókum grunninn upp læf í Sundlauginni í Mosó, Ómar Guðjóns á gítar, Valdimar Olgeirs á kontrabassa og ég á gítar og rödd, svo rödduðu Ómar, Rósa og Rúna eftir á. Njótið og Grillið,“ skrifar Mugison.
Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira