Bein útsending: Lýðheilsuvísar Reykjavíkurborgar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. júní 2019 08:30 Á meðal þess sem fjallað er um í lýðheilsuvísunum er umhverfi og innviðir en þar undir falla göngu- og hjólastígar í borginni. Þessir hlauparar nýtu sér einn slíkan stíg í Öskjuhlíðinni í blíðunni fyrr í vikunni. vísir/vilhelm Reykjavíkurborg kynnir í dag lýðheilsuvísa borgarinnar en þeir eru safn mælikvarða sem gefa vísbendingar um heilsu og líðan borgarbúa og heilsueflandi aðstöðu í borginni. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að vísarnir verði meðal annars notaðir til að upplýsa stefnumótun í lýðheilsu hjá Reykjavíkurborg og sem hluti af því að setja mælanleg markmið í lýðheilsumálum. „Lýðheilsuvísarnir voru unnir í samvinnu við Embætti landlæknis og Rannsóknir og greiningu með lýðheilsuvísa Embættis landlæknis á landsvísu til hliðsjónar, og þeir þróaðir áfram fyrir borgina. Við valið var leitast við að velja vísa sem saman gefa heildstæða, raunsæja og lýsandi mynd af heilsu í Reykjavík og tengja heilsu við verk- og valdsvið borgarinnar. Lýðheilsuvísarnir eru í fjórum hlutum; íbúar, lifnaðarhættir, heilsa og umhverfi og innviðir. Þessir hlutar eru sambærilegir við flokkun lýðheilsuvísa Embættis landlæknis á landsvísu en bætt hefur verið við fjórða flokknum, „Umhverfi og innviðir“, þar sem t.d. eru birtar upplýsingar um lengd göngu- og hjólastíga, aðgengi að grænum svæðum og fjölda bekkja í borginni,“ segir í tilkynningu Reykjavíkurborgar. Sérstakur morgunverðarfundur er haldinn í Tjarnarsal Ráðhússins þar sem fjallað verður um lýðheilsuvísana og er bein útsending frá fundinum í spilaranum hér fyrir neðan. Fundurinn hefst klukkan 8:30. Heilbrigðismál Heilsa Reykjavík Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Sjá meira
Reykjavíkurborg kynnir í dag lýðheilsuvísa borgarinnar en þeir eru safn mælikvarða sem gefa vísbendingar um heilsu og líðan borgarbúa og heilsueflandi aðstöðu í borginni. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að vísarnir verði meðal annars notaðir til að upplýsa stefnumótun í lýðheilsu hjá Reykjavíkurborg og sem hluti af því að setja mælanleg markmið í lýðheilsumálum. „Lýðheilsuvísarnir voru unnir í samvinnu við Embætti landlæknis og Rannsóknir og greiningu með lýðheilsuvísa Embættis landlæknis á landsvísu til hliðsjónar, og þeir þróaðir áfram fyrir borgina. Við valið var leitast við að velja vísa sem saman gefa heildstæða, raunsæja og lýsandi mynd af heilsu í Reykjavík og tengja heilsu við verk- og valdsvið borgarinnar. Lýðheilsuvísarnir eru í fjórum hlutum; íbúar, lifnaðarhættir, heilsa og umhverfi og innviðir. Þessir hlutar eru sambærilegir við flokkun lýðheilsuvísa Embættis landlæknis á landsvísu en bætt hefur verið við fjórða flokknum, „Umhverfi og innviðir“, þar sem t.d. eru birtar upplýsingar um lengd göngu- og hjólastíga, aðgengi að grænum svæðum og fjölda bekkja í borginni,“ segir í tilkynningu Reykjavíkurborgar. Sérstakur morgunverðarfundur er haldinn í Tjarnarsal Ráðhússins þar sem fjallað verður um lýðheilsuvísana og er bein útsending frá fundinum í spilaranum hér fyrir neðan. Fundurinn hefst klukkan 8:30.
Heilbrigðismál Heilsa Reykjavík Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Sjá meira