Myndi kjósa að ungmenni sem aka um á vespum taki ökupróf Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 5. júní 2019 20:00 Forvarnarfulltrúi Sniglanna vill að ungmenni sem eiga og aka um á vespum verði skylduð til að fara í ökupróf til að læra betur á tækið og umhverfið. Vespuslys séu að færast í aukana og nauðsynlegt sé að brýna fyrir krökkunum almennar umferðarreglur og af hverju þau þurfi hjálm á hausinn. Bifhjólasamtök lýðveldisins Snigla hrintu af stað forvarnarfræðslu í dag í samvinnu við Sjóvá. Ungmenni voru frædd um notkun á léttum bifhjólum, hættur og öryggi. Þau segja fræðslu sem þessa mikilvæga. Nú er tíminn sem vespurnar eru í mikilli notkun og því miður blasi oft við hjálmlausir krakkar, jafnvel mörg saman á einu hjóli, sem eiga það til að fara of geyst á göngustígum. strax séu byrjaðar að berast fréttir af óhöppum og slysum. Við erum líka bara að tala um það við þau ef þau eru með farþega aftan á þá bera þau ábyrgð ef slys verður. Við erum fyrst og fremst að brýna fyrir þeim að nota viðurkennda hjálma. Það skiptir öllu máli ef þau detta af hjólinu eða er keyrt í veg fyrir þau,“ segir Vilberg Kjartansson, varaformaður Sniglanna. Hann segir að alltof algengt sé að krakkarnir reiði hvert annaðá hjólunum. brýna þurfi fyrir þeim að það megi alls ekki sértu undir tvítugu. Krakkarnir sem sátu fyrirlesturinn sögðust átta sig á mikilvægi þess að vera með hjálm og nú væru þau meðvitaðri um að slysahættan gæti verið mikil ef vespunum er ekið ógætilega.En eru svona ungir krakkar hæfir tilþess aðvera aðkeyraávespumágöngustígum og annarsstaðar?„Mér finnst það ekki. Eins og viðþurftum að gera þegar viðætluðum að keyra skellinöðru þegar við vorum áþessum aldri. Þáþurftum við að fara í skellnöðrupróf. Ég myndi bara hreinlega vilja sjá aðþau þurfi að fara í slíkt próf til að aka þessu. Sama á hvaða aldri þú ert," segir Guðrún I Ámundadóttir, forvarnarfulltrúi Sniglanna. „Líka bara það að brýna fyrir foreldrum að sjá um það aðþau séu með viðeigandi búnaðá hjólunum. Fara ekki í skólann eða hvert sem þau eru að fara á vespunum án þess að vera með hjálmana á sér,“ bætir Vilberg við. Börn og uppeldi Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Hársbreidd frá því að aka vespu sinni á hjólreiðamann Það mátti litlu muna að alvarlegur árekstur yrði við Suðurver í Reykjavík um klukkan 18 í gærkvöldi þegar vespa og reiðhjól mættust á gangstétt á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Hamrahlíðar. 4. júní 2019 11:45 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Fleiri fréttir „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Sjá meira
Forvarnarfulltrúi Sniglanna vill að ungmenni sem eiga og aka um á vespum verði skylduð til að fara í ökupróf til að læra betur á tækið og umhverfið. Vespuslys séu að færast í aukana og nauðsynlegt sé að brýna fyrir krökkunum almennar umferðarreglur og af hverju þau þurfi hjálm á hausinn. Bifhjólasamtök lýðveldisins Snigla hrintu af stað forvarnarfræðslu í dag í samvinnu við Sjóvá. Ungmenni voru frædd um notkun á léttum bifhjólum, hættur og öryggi. Þau segja fræðslu sem þessa mikilvæga. Nú er tíminn sem vespurnar eru í mikilli notkun og því miður blasi oft við hjálmlausir krakkar, jafnvel mörg saman á einu hjóli, sem eiga það til að fara of geyst á göngustígum. strax séu byrjaðar að berast fréttir af óhöppum og slysum. Við erum líka bara að tala um það við þau ef þau eru með farþega aftan á þá bera þau ábyrgð ef slys verður. Við erum fyrst og fremst að brýna fyrir þeim að nota viðurkennda hjálma. Það skiptir öllu máli ef þau detta af hjólinu eða er keyrt í veg fyrir þau,“ segir Vilberg Kjartansson, varaformaður Sniglanna. Hann segir að alltof algengt sé að krakkarnir reiði hvert annaðá hjólunum. brýna þurfi fyrir þeim að það megi alls ekki sértu undir tvítugu. Krakkarnir sem sátu fyrirlesturinn sögðust átta sig á mikilvægi þess að vera með hjálm og nú væru þau meðvitaðri um að slysahættan gæti verið mikil ef vespunum er ekið ógætilega.En eru svona ungir krakkar hæfir tilþess aðvera aðkeyraávespumágöngustígum og annarsstaðar?„Mér finnst það ekki. Eins og viðþurftum að gera þegar viðætluðum að keyra skellinöðru þegar við vorum áþessum aldri. Þáþurftum við að fara í skellnöðrupróf. Ég myndi bara hreinlega vilja sjá aðþau þurfi að fara í slíkt próf til að aka þessu. Sama á hvaða aldri þú ert," segir Guðrún I Ámundadóttir, forvarnarfulltrúi Sniglanna. „Líka bara það að brýna fyrir foreldrum að sjá um það aðþau séu með viðeigandi búnaðá hjólunum. Fara ekki í skólann eða hvert sem þau eru að fara á vespunum án þess að vera með hjálmana á sér,“ bætir Vilberg við.
Börn og uppeldi Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Hársbreidd frá því að aka vespu sinni á hjólreiðamann Það mátti litlu muna að alvarlegur árekstur yrði við Suðurver í Reykjavík um klukkan 18 í gærkvöldi þegar vespa og reiðhjól mættust á gangstétt á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Hamrahlíðar. 4. júní 2019 11:45 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Fleiri fréttir „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Sjá meira
Hársbreidd frá því að aka vespu sinni á hjólreiðamann Það mátti litlu muna að alvarlegur árekstur yrði við Suðurver í Reykjavík um klukkan 18 í gærkvöldi þegar vespa og reiðhjól mættust á gangstétt á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Hamrahlíðar. 4. júní 2019 11:45