Frumvarpsdrög um námsstyrkjakerfi birt Gígja Hilmarsdóttir skrifar 9. júlí 2019 21:37 Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra segir nýtt námsstyrkjakerfi boða lægri skuldsetningu og aukið jafnræði hjá námsmönnum. VÍSIR/VILHELM Frumvarpsdrög nýrra laga um námsstyrkjakerfi Stuðningssjóð íslenskra námsmanna (Sín) hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Þar er lagt til að innleiða námsstyrkjafyrirkomulag samhliða námslánum. Þetta kemur fram til tilkynningu Mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Lægri skuldsetning og jafnræði milli námsmanna eykst Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra segir drögin boða róttæka breytingu á núverandi fyrirkomulagi sem muni stuðla að lægri skuldsetningu námsmanna að námi loknum. „Þetta er mikilvægt skref í þá átt að bæta kjör og aðstæður námsmanna líkt og fjallað er um í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar,“ segir hún. Hún segir nýtt kerfi stuðla að bættri námsframvindu háskólanema og betri nýtingu fjármuna í menntakerfinu. „Námsaðstoð ríkisins verður gagnsærri, staða þeirra námsmanna sem þurfa á frekari styrkjum að halda sökum félagslegra aðstæðna verður efld,“ segir ráðherra.Niðurfelling af höfuðstól námsláns og framfærslustyrkur fyrir barnafólk Meðal helstu breytinga í frumvarpinu geta lánþegar sem ljúka prófgráðu innan tilgreinds tíma fengið námsstyrk sem nemur 30% niðurfellingu af höfuðstól námsláns þeirra. Framfærslustyrkur verður veittur fyrir námsmenn sem eiga börn. Heimildir verða veittar til tímabundinna ívilnana við endurgreiðslu námsmanna sem búa og starfa í brothættum byggðum og vegna tiltekinna námsgreina svo sem starfs- og verknáms eða kennaranáms. Þá munu lánin greiðast með mánaðarlegum afborgunum í stað tveggja afborgana á ári og fá þeir sem ljúka námi fyrir 35 ára aldur val um hvort endurgreiðslan verði tekjutengd eða með jöfnum greiðslum og hvort lánið verði greitt með óverðtryggðu eða verðtryggðu skuldabréfi.Hægt er að lesa tilkynningu Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í heild hér. Námslán Skóla - og menntamál Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fleiri fréttir Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Sjá meira
Frumvarpsdrög nýrra laga um námsstyrkjakerfi Stuðningssjóð íslenskra námsmanna (Sín) hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Þar er lagt til að innleiða námsstyrkjafyrirkomulag samhliða námslánum. Þetta kemur fram til tilkynningu Mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Lægri skuldsetning og jafnræði milli námsmanna eykst Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra segir drögin boða róttæka breytingu á núverandi fyrirkomulagi sem muni stuðla að lægri skuldsetningu námsmanna að námi loknum. „Þetta er mikilvægt skref í þá átt að bæta kjör og aðstæður námsmanna líkt og fjallað er um í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar,“ segir hún. Hún segir nýtt kerfi stuðla að bættri námsframvindu háskólanema og betri nýtingu fjármuna í menntakerfinu. „Námsaðstoð ríkisins verður gagnsærri, staða þeirra námsmanna sem þurfa á frekari styrkjum að halda sökum félagslegra aðstæðna verður efld,“ segir ráðherra.Niðurfelling af höfuðstól námsláns og framfærslustyrkur fyrir barnafólk Meðal helstu breytinga í frumvarpinu geta lánþegar sem ljúka prófgráðu innan tilgreinds tíma fengið námsstyrk sem nemur 30% niðurfellingu af höfuðstól námsláns þeirra. Framfærslustyrkur verður veittur fyrir námsmenn sem eiga börn. Heimildir verða veittar til tímabundinna ívilnana við endurgreiðslu námsmanna sem búa og starfa í brothættum byggðum og vegna tiltekinna námsgreina svo sem starfs- og verknáms eða kennaranáms. Þá munu lánin greiðast með mánaðarlegum afborgunum í stað tveggja afborgana á ári og fá þeir sem ljúka námi fyrir 35 ára aldur val um hvort endurgreiðslan verði tekjutengd eða með jöfnum greiðslum og hvort lánið verði greitt með óverðtryggðu eða verðtryggðu skuldabréfi.Hægt er að lesa tilkynningu Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í heild hér.
Námslán Skóla - og menntamál Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fleiri fréttir Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Sjá meira