Sá fyrsti í sinni stöðu til að fá hundrað milljónir Bandaríkjadala Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2019 18:30 Michael Thomas er frábær leikmaður og stuðningsmenn New Orleans Saints eru líka sáttir með hann. Getty/Sean Gardner NFL-leikmaðurinn Michael Thomas neitaði að mæta á æfingu á meðan það var ekki búið að ganga frá langtímasamningi við hann. Það borgaði sig því í dag gekk hann frá metsamningi við lið New Orleans Saints. New Orleans Saints er tilbúið að borga þessum 26 ára gamla útherja hundrað milljónir Bandaríkjadala fyrir næstu fimm árin eða út 2024 tímabilið. Þetta eru meira en tólf milljarðar íslenskra króna. Thomas er öruggur með 61 milljón dollara sama hvað gerist fyrir hann á þessum tíma. Það eru 7,4 milljarðar íslenskra króna öruggir inn á bankareikninginn.For the #Saints and WR Michael Thomas, his 5-year, $100M extension includes $61M in guarantees, sources say. And one of training camp’s holdouts is over. — Ian Rapoport (@RapSheet) July 31, 2019Michael Thomas setur með þessu nýtt met í NFL-deildinni því aðeins leikstjórnendur liða hafa fengið svo svona stóra samninga. Thomas er því launahæsti útherji NFL-sögunnar. Það er alveg skiljanlegt að New Orleans Saints sé reiðubúið að borga Michael Thomas góð laun en hann hefur verið á svokölluðum nýliðasamningi í þau þrjú tímabil sem hann hefur spilað með liðinu. Thomas var því að fá allt of lág laun miðað við framlag sitt en hann hefur verið í hóp bestu útherja deildarinnar síðustu ár. Nú þarf hann ekki lengur að kvarta yfir launaseðli sínum.From Inside Training Camp: #Saints WR Michael Thomas got paid. A look at how it went down pic.twitter.com/tymeCYpbWq — Ian Rapoport (@RapSheet) July 31, 2019 NFL Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
NFL-leikmaðurinn Michael Thomas neitaði að mæta á æfingu á meðan það var ekki búið að ganga frá langtímasamningi við hann. Það borgaði sig því í dag gekk hann frá metsamningi við lið New Orleans Saints. New Orleans Saints er tilbúið að borga þessum 26 ára gamla útherja hundrað milljónir Bandaríkjadala fyrir næstu fimm árin eða út 2024 tímabilið. Þetta eru meira en tólf milljarðar íslenskra króna. Thomas er öruggur með 61 milljón dollara sama hvað gerist fyrir hann á þessum tíma. Það eru 7,4 milljarðar íslenskra króna öruggir inn á bankareikninginn.For the #Saints and WR Michael Thomas, his 5-year, $100M extension includes $61M in guarantees, sources say. And one of training camp’s holdouts is over. — Ian Rapoport (@RapSheet) July 31, 2019Michael Thomas setur með þessu nýtt met í NFL-deildinni því aðeins leikstjórnendur liða hafa fengið svo svona stóra samninga. Thomas er því launahæsti útherji NFL-sögunnar. Það er alveg skiljanlegt að New Orleans Saints sé reiðubúið að borga Michael Thomas góð laun en hann hefur verið á svokölluðum nýliðasamningi í þau þrjú tímabil sem hann hefur spilað með liðinu. Thomas var því að fá allt of lág laun miðað við framlag sitt en hann hefur verið í hóp bestu útherja deildarinnar síðustu ár. Nú þarf hann ekki lengur að kvarta yfir launaseðli sínum.From Inside Training Camp: #Saints WR Michael Thomas got paid. A look at how it went down pic.twitter.com/tymeCYpbWq — Ian Rapoport (@RapSheet) July 31, 2019
NFL Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira