Notuðu teppi til að grípa þriggja ára dreng sem féll niður sex hæðir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. júlí 2019 08:42 Barnið slapp ómeitt frá fallinu. Skjáskot Hópur manna bjargaði þriggja ára kínverskum dreng sem hékk fram af svölum á sjöttu hæð í íbúðarblokk í kínversku borginni Chongqing í gær. Þegar drengurinn missti takið féll hann á teppi sem vegfarendur héldu á milli sín fyrir neðan svalirnar.Á myndbandi sem birt er á vef BBC og sjá má hér að neðan, sést hvernig drengurinn heldur í svalirnar áður en hann dettur niður í átt að jörðu. Zhu Yanhui, starfsmaður í íbúðarhúsnæðinu segist í viðtali við BBC hafa tekið eftir að drengurinn hafi hangið fram af svölunum. „Ég hugsaði með mér að ég þyrfti að hlaupa þangað og reyna að grípa hann með berum höndum en það hefði líklega ekki tekist,“ sagði Zhu. Starfsmenn og íbúar söfnuðust saman og náðu sér í stórt teppi í von um að grípa mætti drenginn. Í viðtali við BBC segir Zhu að þau hafi verið efins um að teppið myndi duga til að draga úr fallinu en þau hafi engu að síður látið reyna á það enda lítill tími til stefnu. Skömmu eftir að teppinu var komið fyrir missti drengurinn takið og féll niður á teppið. Í frétt BBC segir að farið hafi verið með drenginn á sjúkrahús þar sem í ljós kom að hann hafi sloppið ómeiddur frá fallinu. Lögreglan í Chongqing segir að hann hafi verið í umsjá ömmu sinnar sem skildi drenginn eftir einan í íbúðinni á meðan hún fór í matvörubúð. Kína Tengdar fréttir Greip barn sem féll út um glugga Atvikið náðist á öryggismyndavél. 27. júní 2019 07:42 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fleiri fréttir Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Sjá meira
Hópur manna bjargaði þriggja ára kínverskum dreng sem hékk fram af svölum á sjöttu hæð í íbúðarblokk í kínversku borginni Chongqing í gær. Þegar drengurinn missti takið féll hann á teppi sem vegfarendur héldu á milli sín fyrir neðan svalirnar.Á myndbandi sem birt er á vef BBC og sjá má hér að neðan, sést hvernig drengurinn heldur í svalirnar áður en hann dettur niður í átt að jörðu. Zhu Yanhui, starfsmaður í íbúðarhúsnæðinu segist í viðtali við BBC hafa tekið eftir að drengurinn hafi hangið fram af svölunum. „Ég hugsaði með mér að ég þyrfti að hlaupa þangað og reyna að grípa hann með berum höndum en það hefði líklega ekki tekist,“ sagði Zhu. Starfsmenn og íbúar söfnuðust saman og náðu sér í stórt teppi í von um að grípa mætti drenginn. Í viðtali við BBC segir Zhu að þau hafi verið efins um að teppið myndi duga til að draga úr fallinu en þau hafi engu að síður látið reyna á það enda lítill tími til stefnu. Skömmu eftir að teppinu var komið fyrir missti drengurinn takið og féll niður á teppið. Í frétt BBC segir að farið hafi verið með drenginn á sjúkrahús þar sem í ljós kom að hann hafi sloppið ómeiddur frá fallinu. Lögreglan í Chongqing segir að hann hafi verið í umsjá ömmu sinnar sem skildi drenginn eftir einan í íbúðinni á meðan hún fór í matvörubúð.
Kína Tengdar fréttir Greip barn sem féll út um glugga Atvikið náðist á öryggismyndavél. 27. júní 2019 07:42 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fleiri fréttir Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Sjá meira