Novator og Lego leggja háar fjárhæðir í nýjan fjölspilunarleik Birgir Olgeirsson skrifar 16. ágúst 2019 13:22 Björgólfur Thor Björgólfsson. Fréttablaðið/GVA Novator, fjárfestingafélag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur ásamt danska leikfangaframleiðandanum Lego fjármagnað alþjóðlega tækni- og leikafyrirtækið Klang, sem var stofnað árið 2013 af Ívari Emilssyni, Oddi Snæ Magnússyni og Guðmundi Hallgrímssyni listamanni, sem jafnan er kallaður Mundi Vondi. Fjallað er um málið á vefnum VentureBeat en upphæðin nemur rúmlega 22 milljónum Bandaríkjadala, sem samsvarar um 2,7 milljörðum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag. Klang þróar fjölspilunarleikinn Seed og bindur fyrirtækið vonir við að hann muni endurskilgreina fjölspilunarupplifun á netinu. Birgir Ragnarsson, sem starfar fyrir Novator Partners, segir í samtali við VentureBeat að fyrirtækið hafi verið aðdáandi Klang-leikjaframleiðandans frá upphafi. Fyrirtækið sé leiðandi í tækni og þróun og þar sé að finna mikinn skilning á tölvuleikjaumhverfinu og fulla trú á tölvuleiknum Seed. Verður Birgir formaður stjórnar Klang-fyrirtækisins en áður var hann stjórnarformaður CCP Games sem framleiða EVE Online. Í tölvuleiknum Seed eiga spilarar að fá tækifæri á að stjórna fleiri en einum karakter í einu. Gerist leikurinn i fjarlægri framtíð þar sem spilarar hjálpast að við að endurbyggja samfélag manna og stofna sér nýtt heimili á stórri plánetu sem svipar til jarðarinnar. Leikjavísir Markaðir Tækni Tengdar fréttir Klang hefur safnað milljarði til framleiðslu Seed Íslenska leikjafyrirtækið Klang Games, sem staðsett er í Berlín, hefur safnað 8,95 milljónum dala (um milljarði króna) vegna þróunar leiksins Seed. 16. júlí 2018 17:45 Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25. júlí 2015 09:00 Nýr íslenskur tölvuleikur kominn út ReRunners frá Klang Games var gefinn út í App Store og á Google Play í gær. 22. júlí 2016 07:00 Klang Games semja við Tilting Point um útgáfu ReRunners Tilting Point mun koma að útgáfu nýs leiks frá hinum íslensku Klang Games. 28. október 2015 14:33 Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Hópuppsögn í Grindavík: „Erfiðasta ákvörðun sem við höfum tekið í lífinu“ Viðskipti innlent Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira
Novator, fjárfestingafélag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur ásamt danska leikfangaframleiðandanum Lego fjármagnað alþjóðlega tækni- og leikafyrirtækið Klang, sem var stofnað árið 2013 af Ívari Emilssyni, Oddi Snæ Magnússyni og Guðmundi Hallgrímssyni listamanni, sem jafnan er kallaður Mundi Vondi. Fjallað er um málið á vefnum VentureBeat en upphæðin nemur rúmlega 22 milljónum Bandaríkjadala, sem samsvarar um 2,7 milljörðum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag. Klang þróar fjölspilunarleikinn Seed og bindur fyrirtækið vonir við að hann muni endurskilgreina fjölspilunarupplifun á netinu. Birgir Ragnarsson, sem starfar fyrir Novator Partners, segir í samtali við VentureBeat að fyrirtækið hafi verið aðdáandi Klang-leikjaframleiðandans frá upphafi. Fyrirtækið sé leiðandi í tækni og þróun og þar sé að finna mikinn skilning á tölvuleikjaumhverfinu og fulla trú á tölvuleiknum Seed. Verður Birgir formaður stjórnar Klang-fyrirtækisins en áður var hann stjórnarformaður CCP Games sem framleiða EVE Online. Í tölvuleiknum Seed eiga spilarar að fá tækifæri á að stjórna fleiri en einum karakter í einu. Gerist leikurinn i fjarlægri framtíð þar sem spilarar hjálpast að við að endurbyggja samfélag manna og stofna sér nýtt heimili á stórri plánetu sem svipar til jarðarinnar.
Leikjavísir Markaðir Tækni Tengdar fréttir Klang hefur safnað milljarði til framleiðslu Seed Íslenska leikjafyrirtækið Klang Games, sem staðsett er í Berlín, hefur safnað 8,95 milljónum dala (um milljarði króna) vegna þróunar leiksins Seed. 16. júlí 2018 17:45 Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25. júlí 2015 09:00 Nýr íslenskur tölvuleikur kominn út ReRunners frá Klang Games var gefinn út í App Store og á Google Play í gær. 22. júlí 2016 07:00 Klang Games semja við Tilting Point um útgáfu ReRunners Tilting Point mun koma að útgáfu nýs leiks frá hinum íslensku Klang Games. 28. október 2015 14:33 Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Hópuppsögn í Grindavík: „Erfiðasta ákvörðun sem við höfum tekið í lífinu“ Viðskipti innlent Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira
Klang hefur safnað milljarði til framleiðslu Seed Íslenska leikjafyrirtækið Klang Games, sem staðsett er í Berlín, hefur safnað 8,95 milljónum dala (um milljarði króna) vegna þróunar leiksins Seed. 16. júlí 2018 17:45
Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25. júlí 2015 09:00
Nýr íslenskur tölvuleikur kominn út ReRunners frá Klang Games var gefinn út í App Store og á Google Play í gær. 22. júlí 2016 07:00
Klang Games semja við Tilting Point um útgáfu ReRunners Tilting Point mun koma að útgáfu nýs leiks frá hinum íslensku Klang Games. 28. október 2015 14:33