Tilraunin til að reyna eignast barn kostaði hann á endanum 218 milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2019 12:30 Golden Tate og Elise Tate. Getty/Aaron J. Thornton NFL-deildin hafnaði í gær áfrýjun útherjans Golden Tate og leikmaður New York Giants þarf því að taka úr fjögurra leikja bann í upphafi tímabilsins. Golden Tate tapar líka miklum peningum á þessu úrskurði því hann missir líka öll launin sín á þessum tíma. Talið er að Tate tapi um 1,75 milljónum dollara á þessu banni eða um 218 milljónum íslenskra króna.#Giants WR Golden Tate lost his appeal and will be suspended the first 4 games for a PED violation. https://t.co/4s7FIPfyEd — Ian Rapoport (@RapSheet) August 13, 2019Allt þetta kom til vegna þess að Golden Tate var að reyna að eignast barn með konu sinni, Elisu Tate. Hann tók fjórsemislyf í mars en seinna kom svo í ljós að í þeim voru efni á bannlista NFL-deildarinnar. Golden Tate lét sjálfur vita af þessu þegar hann uppgötvaði mistökin en það dugði ekki til að sleppa við bannið. Hann féll á lyfjaprófi og NFL-deildin setti hann í leikbann.Golden Tate’s appeal denied, new Giants WR will sit out first four games over positive PED test https://t.co/10ldULfCdlpic.twitter.com/5BRhSn9dux — NY Daily News Sports (@NYDNSports) August 13, 2019Golden Tate má reyndar taka þátt í undirbúningsleikjum New York Giants en um leið og deildarkeppnin hefst þá þarf hann að bíða í fjórar vikur eftir að spila sinn fyrsta leik á tímabilinu. Hann má snúa til baka 30. september. Þrátt fyrir að Tate hafi kennt frjósemislyfinu um þá þótti það alltaf langsótt hjá honum að vinna áfrýjunina. Það kom líka í ljós. NFL segir að leikmenn beri sjálfir fulla ábyrgð á því sem þeir taka. Golden Tate gerði í sumar 37,5 milljón dollara samning við New York Giants til fjögurra ára þar af er hann öruggur með 23 milljónir Bandaríkjadala. Hann missir talsverðan pening út af þessu banni en ekki mikinn pening miðað við það að hann er að fá yfir 4,4 milljarða í laun næstu fjögur árin. NFL Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
NFL-deildin hafnaði í gær áfrýjun útherjans Golden Tate og leikmaður New York Giants þarf því að taka úr fjögurra leikja bann í upphafi tímabilsins. Golden Tate tapar líka miklum peningum á þessu úrskurði því hann missir líka öll launin sín á þessum tíma. Talið er að Tate tapi um 1,75 milljónum dollara á þessu banni eða um 218 milljónum íslenskra króna.#Giants WR Golden Tate lost his appeal and will be suspended the first 4 games for a PED violation. https://t.co/4s7FIPfyEd — Ian Rapoport (@RapSheet) August 13, 2019Allt þetta kom til vegna þess að Golden Tate var að reyna að eignast barn með konu sinni, Elisu Tate. Hann tók fjórsemislyf í mars en seinna kom svo í ljós að í þeim voru efni á bannlista NFL-deildarinnar. Golden Tate lét sjálfur vita af þessu þegar hann uppgötvaði mistökin en það dugði ekki til að sleppa við bannið. Hann féll á lyfjaprófi og NFL-deildin setti hann í leikbann.Golden Tate’s appeal denied, new Giants WR will sit out first four games over positive PED test https://t.co/10ldULfCdlpic.twitter.com/5BRhSn9dux — NY Daily News Sports (@NYDNSports) August 13, 2019Golden Tate má reyndar taka þátt í undirbúningsleikjum New York Giants en um leið og deildarkeppnin hefst þá þarf hann að bíða í fjórar vikur eftir að spila sinn fyrsta leik á tímabilinu. Hann má snúa til baka 30. september. Þrátt fyrir að Tate hafi kennt frjósemislyfinu um þá þótti það alltaf langsótt hjá honum að vinna áfrýjunina. Það kom líka í ljós. NFL segir að leikmenn beri sjálfir fulla ábyrgð á því sem þeir taka. Golden Tate gerði í sumar 37,5 milljón dollara samning við New York Giants til fjögurra ára þar af er hann öruggur með 23 milljónir Bandaríkjadala. Hann missir talsverðan pening út af þessu banni en ekki mikinn pening miðað við það að hann er að fá yfir 4,4 milljarða í laun næstu fjögur árin.
NFL Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira