Breytti nafninu sínu í Lionel Messi og er búinn að finna sér félag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2019 14:00 Ekki er vitað hver viðbrögð þeirra Ernesto Valverde og Leo Messi voru við því að Lionel Messi er ekki lengur eini fótboltamaðurinn sem heitir Lionel Messi. Getty/Joan Valls Ungir piltar taka oft upp á ótrúlegustu hlutum á táningsárunum en sumir fara þó lengra en aðrir. Það á við einn sextán ára gamlan norskan pilt. Hann hét Daniel Are Knutsen og er sextán ára gamall. Hann skrifaði þó ekki nafnið Daniel Are Knutsen á nýja samninginn sinn.Wait. What? pic.twitter.com/spntxy3LUy — ESPN FC (@ESPNFC) August 25, 2019Áður en Daniel Are Knutsen samdi við þriðju deildarfélagið IK Junkeren þá hafði hann löglega skipt um nafn. Strákurinn heitir nú löglega Lionel Messi og því er óhætt að slá því upp að Lionel Messi hafi samið við norska þriðju deildarfélagið IK Junkeren. Hinn nýskírði Lionel Messi er svo mikill aðdáandi Lionel Messi að hann ákvað að ganga svo langt að nota sama nafn til heiðurs argentínsku hetjunni sinni.Lionel Messi (16) klar for norsk 3.-divisjonsklubb https://t.co/GUje1Yu2xI — VG Sporten (@vgsporten) August 22, 2019 Verdens Gang sagði frá félagsskipum Lionel Messi og tók stutt viðtal við hann. „Ég vil segja það að ég reyni eins og ég get að spila eins og hann. Það er möguleiki að sjá eitthvað líkt með okkur en ég veit að ég er ekki eins hæfileikaríkur,“ sagði Lionel Messi yngri í viðtalinu við VG. Runar Bo Eriksen, framkvæmdastjóri Junkeren, staðfesti við VG að strákurinn byrji að spila með sextán ára liði félagsins en vonar að honum takist að vinna sér sæti í meistaraflokksliðinu. „Ég grínaðist með það að nú þyrftum við bara að leita að Cristiano Ronaldo,“ sagði Runar Bo Eriksen við VG. Fótbolti Noregur Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Sjá meira
Ungir piltar taka oft upp á ótrúlegustu hlutum á táningsárunum en sumir fara þó lengra en aðrir. Það á við einn sextán ára gamlan norskan pilt. Hann hét Daniel Are Knutsen og er sextán ára gamall. Hann skrifaði þó ekki nafnið Daniel Are Knutsen á nýja samninginn sinn.Wait. What? pic.twitter.com/spntxy3LUy — ESPN FC (@ESPNFC) August 25, 2019Áður en Daniel Are Knutsen samdi við þriðju deildarfélagið IK Junkeren þá hafði hann löglega skipt um nafn. Strákurinn heitir nú löglega Lionel Messi og því er óhætt að slá því upp að Lionel Messi hafi samið við norska þriðju deildarfélagið IK Junkeren. Hinn nýskírði Lionel Messi er svo mikill aðdáandi Lionel Messi að hann ákvað að ganga svo langt að nota sama nafn til heiðurs argentínsku hetjunni sinni.Lionel Messi (16) klar for norsk 3.-divisjonsklubb https://t.co/GUje1Yu2xI — VG Sporten (@vgsporten) August 22, 2019 Verdens Gang sagði frá félagsskipum Lionel Messi og tók stutt viðtal við hann. „Ég vil segja það að ég reyni eins og ég get að spila eins og hann. Það er möguleiki að sjá eitthvað líkt með okkur en ég veit að ég er ekki eins hæfileikaríkur,“ sagði Lionel Messi yngri í viðtalinu við VG. Runar Bo Eriksen, framkvæmdastjóri Junkeren, staðfesti við VG að strákurinn byrji að spila með sextán ára liði félagsins en vonar að honum takist að vinna sér sæti í meistaraflokksliðinu. „Ég grínaðist með það að nú þyrftum við bara að leita að Cristiano Ronaldo,“ sagði Runar Bo Eriksen við VG.
Fótbolti Noregur Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn