Bill de Blasio gefst upp í baráttunni Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2019 12:17 Bill de Blasio, borgarstjóri New York og fyrrverandi forsetaframbjóðandi. AP/Charlie Neibergall Bill de Blasio, borgarstjóri New York, er hættur í forvali Demókrataflokksins til forsetakosninga vestanhafs á næsta ári. Þetta tilkynnti hann nú fyrir á skömmu en framboð hans hefur ekki gengið vel og hefur hann mælst með lítið sem ekkert fylgi. Það hefur aldrei gerst að sitjandi borgarstjóri hafi verið kjörinn í embætti forseta og de Blasio kom seint inn í kapphlaupið, þegar fjölmargir frambjóðendur höfðu boðið sig fram. Í viðtali á MSNBC sagði de Blasio að hann taldi sig hafa gefið eins mikið og hann gæti til baráttunnar og ljóst væri að hans tími væri ekki kominn. Hann sagði einnig að erfiðleikar hans til að tryggja sér þátttöku í kappræðum Demókrataflokksins hafa spilað stóra rullu í ákvarðanatöku hans. De Blasio segist ætla að snúa aftur til New York og einbeita sér að því að vera borgarstjóri. Hann segist ætla að berjast áfram fyrir verkafólk og Demókrataflokkinn. Enn eru nítján í framboði í forvali Demókrataflokksins en þrjú þeirra hafa mælst með yfirburði í skoðanakönnunum hingað til. Þau eru Joe Biden, Elizabeth Warren og Bernie Sanders. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Borgarstjóri New York staðfestir framboð sitt Bill de Blasio, borgarstjóri New York borgar, hefur staðfest að hann ætli að bjóða sig fram í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar á næsta ári. 16. maí 2019 11:05 Biden enn miðpunktur athyglinnar á kappræðum demókrata Seinni hluti annarra sjónvarpskappræðna Demókrataflokksins fóru fram í gær. Fyrrverandi varaforsetinn og forystusauðurinn varðist árásum mótframbjóðenda sinna. 1. ágúst 2019 10:34 Útlit fyrir að mikill fjöldi dragi framboð sitt til baka Einungis helmingur þeirra tuttugu helstu frambjóðenda sem berjast um útnefningu bandarískra Demókrata til forsetaframboðs hefur uppfyllt þær kröfur sem þarf til þess að fá pláss í næstu kappræðum 28. ágúst 2019 08:00 Borgarstjóri New York setur stefnuna á Hvíta húsið Bill de Blasio hyggst greina frá framboði sínu til forseta Bandaríkjanna á morgun. 15. maí 2019 22:26 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Bill de Blasio, borgarstjóri New York, er hættur í forvali Demókrataflokksins til forsetakosninga vestanhafs á næsta ári. Þetta tilkynnti hann nú fyrir á skömmu en framboð hans hefur ekki gengið vel og hefur hann mælst með lítið sem ekkert fylgi. Það hefur aldrei gerst að sitjandi borgarstjóri hafi verið kjörinn í embætti forseta og de Blasio kom seint inn í kapphlaupið, þegar fjölmargir frambjóðendur höfðu boðið sig fram. Í viðtali á MSNBC sagði de Blasio að hann taldi sig hafa gefið eins mikið og hann gæti til baráttunnar og ljóst væri að hans tími væri ekki kominn. Hann sagði einnig að erfiðleikar hans til að tryggja sér þátttöku í kappræðum Demókrataflokksins hafa spilað stóra rullu í ákvarðanatöku hans. De Blasio segist ætla að snúa aftur til New York og einbeita sér að því að vera borgarstjóri. Hann segist ætla að berjast áfram fyrir verkafólk og Demókrataflokkinn. Enn eru nítján í framboði í forvali Demókrataflokksins en þrjú þeirra hafa mælst með yfirburði í skoðanakönnunum hingað til. Þau eru Joe Biden, Elizabeth Warren og Bernie Sanders.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Borgarstjóri New York staðfestir framboð sitt Bill de Blasio, borgarstjóri New York borgar, hefur staðfest að hann ætli að bjóða sig fram í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar á næsta ári. 16. maí 2019 11:05 Biden enn miðpunktur athyglinnar á kappræðum demókrata Seinni hluti annarra sjónvarpskappræðna Demókrataflokksins fóru fram í gær. Fyrrverandi varaforsetinn og forystusauðurinn varðist árásum mótframbjóðenda sinna. 1. ágúst 2019 10:34 Útlit fyrir að mikill fjöldi dragi framboð sitt til baka Einungis helmingur þeirra tuttugu helstu frambjóðenda sem berjast um útnefningu bandarískra Demókrata til forsetaframboðs hefur uppfyllt þær kröfur sem þarf til þess að fá pláss í næstu kappræðum 28. ágúst 2019 08:00 Borgarstjóri New York setur stefnuna á Hvíta húsið Bill de Blasio hyggst greina frá framboði sínu til forseta Bandaríkjanna á morgun. 15. maí 2019 22:26 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Borgarstjóri New York staðfestir framboð sitt Bill de Blasio, borgarstjóri New York borgar, hefur staðfest að hann ætli að bjóða sig fram í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar á næsta ári. 16. maí 2019 11:05
Biden enn miðpunktur athyglinnar á kappræðum demókrata Seinni hluti annarra sjónvarpskappræðna Demókrataflokksins fóru fram í gær. Fyrrverandi varaforsetinn og forystusauðurinn varðist árásum mótframbjóðenda sinna. 1. ágúst 2019 10:34
Útlit fyrir að mikill fjöldi dragi framboð sitt til baka Einungis helmingur þeirra tuttugu helstu frambjóðenda sem berjast um útnefningu bandarískra Demókrata til forsetaframboðs hefur uppfyllt þær kröfur sem þarf til þess að fá pláss í næstu kappræðum 28. ágúst 2019 08:00
Borgarstjóri New York setur stefnuna á Hvíta húsið Bill de Blasio hyggst greina frá framboði sínu til forseta Bandaríkjanna á morgun. 15. maí 2019 22:26