Samþykktu þriggja mánaða frestun Brexit Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2019 09:33 Breska þinghúsið í London. Getty Aðildarríki Evrópusambandsins hafa samþykkt að fresta útgöngu Bretlands úr ESB um þrjá mánuði, eða til 31. janúar 2020. Þetta staðfesti Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, í morgun. Tusk staðfesti að sambandið myndi heimila „sveigjanlega framlengingu“ (e. „flextention“), sem þýðir þá að Bretland gæti gengið úr sambandinu fyrr, fari svo að útgöngusamningur verði samþykktur af breska þinginu. Breskir þingmenn munu í dag greiða atkvæði um tillögu Boris Johnson forsætisráðherra um að boða til þingkosninga þann 12. desember næstkomandi. Skoski þjóðarflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn hafa lagt til að kosningar fari fram 9. desember. The EU27 has agreed that it will accept the UK's request for a #Brexit flextension until 31 January 2020. The decision is expected to be formalised through a written procedure. — Donald Tusk (@eucopresident) October 28, 2019Emmanuel Macron Frakklandsforseti hafði þrýst á að veita breskum stjórnvöldum skemmri frest, en leiðtogar fjölda aðildarríkja hafa verið þessu mótfallin af ótta við að slíkt kunni að auka líkur á samningslausri útgöngu. Upphaflega stóð til að Bretland myndi ganga úr sambandinu þann fimmtudaginn, en Johnson verður að samþykkja frestunina í samræmi við samþykkt þingsins þar um. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Ræða um lengd nýs frests til að veita Bretum Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins ræða nú hversu langan frest á útgöngu úr sambandinu Bretum verði boðinn. 25. október 2019 07:15 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Sjá meira
Aðildarríki Evrópusambandsins hafa samþykkt að fresta útgöngu Bretlands úr ESB um þrjá mánuði, eða til 31. janúar 2020. Þetta staðfesti Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, í morgun. Tusk staðfesti að sambandið myndi heimila „sveigjanlega framlengingu“ (e. „flextention“), sem þýðir þá að Bretland gæti gengið úr sambandinu fyrr, fari svo að útgöngusamningur verði samþykktur af breska þinginu. Breskir þingmenn munu í dag greiða atkvæði um tillögu Boris Johnson forsætisráðherra um að boða til þingkosninga þann 12. desember næstkomandi. Skoski þjóðarflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn hafa lagt til að kosningar fari fram 9. desember. The EU27 has agreed that it will accept the UK's request for a #Brexit flextension until 31 January 2020. The decision is expected to be formalised through a written procedure. — Donald Tusk (@eucopresident) October 28, 2019Emmanuel Macron Frakklandsforseti hafði þrýst á að veita breskum stjórnvöldum skemmri frest, en leiðtogar fjölda aðildarríkja hafa verið þessu mótfallin af ótta við að slíkt kunni að auka líkur á samningslausri útgöngu. Upphaflega stóð til að Bretland myndi ganga úr sambandinu þann fimmtudaginn, en Johnson verður að samþykkja frestunina í samræmi við samþykkt þingsins þar um.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Ræða um lengd nýs frests til að veita Bretum Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins ræða nú hversu langan frest á útgöngu úr sambandinu Bretum verði boðinn. 25. október 2019 07:15 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Sjá meira
Ræða um lengd nýs frests til að veita Bretum Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins ræða nú hversu langan frest á útgöngu úr sambandinu Bretum verði boðinn. 25. október 2019 07:15