Rússneskir hermenn komnir á vígstöðvarnar Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 23. október 2019 18:45 Rússneskir hermenn eru nú komnir til Norðaustur-Sýrlands eftir að Tyrkir og Rússar komust að samkomulagi í gær. Bandaríkin hafa tilkynnt um afléttingu viðskiptaþvingana sinna á Tyrki og sagði Bandaríkjaforseti að Tyrklandsstjórn hefði tjáð sér að vopnahlé á svæðinu væri orðið varanlegt. Í bæði Kobani og Manbij í Sýrlandi má nú finna hópa rússneskra hermanna og hafa leiðtogar þeirra átt fundi með yfirmönnum úr sýrlenska stjórnarhernum í dag. Þetta er vegna samkomulag sem forsetar Tyrklands og Rússlands gerðu í rússnesku borginni Sotsjí í gær um að hersveitir Kúrda, sem innrás Tyrkja beinist gegn, fengju 150 klukkustundir til þess að hörfa þrjátíu kílómetra frá landamærum Sýrlands og Tyrklands. Kílómetrana þrjátíu segjast Tyrkir ætla að nýta til þess að hýsa sýrlenska flóttamenn. Hersveitir Kúrda hafa ekki svarað kröfum Tyrkja og Rússa. Upplýsingafulltrúi Rússlandsstjórnar sagði að hörfi Kúrdar ekki myndi herlið bæði Rússa og Sýrlandsstjórnar hörfa og ekki standa í vegi fyrir frekari árásum Tyrkja. Kúrdar mótmæltu samkomulaginu í Qamishli í dag. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, segir of snemmt að leggja mat á samkomulagið. „Ég held að atburðir undanfarinna daga hafi verið jákvæðir því þeir sýna að mögulegt er að nálgast málið á pólitískum vettvangi og finna pólitíska lausn. Fyrsta skilyrðið fyrir því er að stöðva ofbeldið, að stöðva átökin, og við höfum séð það minnka.“ Átök Kúrda og Tyrkja Rússland Tyrkland Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Sjá meira
Rússneskir hermenn eru nú komnir til Norðaustur-Sýrlands eftir að Tyrkir og Rússar komust að samkomulagi í gær. Bandaríkin hafa tilkynnt um afléttingu viðskiptaþvingana sinna á Tyrki og sagði Bandaríkjaforseti að Tyrklandsstjórn hefði tjáð sér að vopnahlé á svæðinu væri orðið varanlegt. Í bæði Kobani og Manbij í Sýrlandi má nú finna hópa rússneskra hermanna og hafa leiðtogar þeirra átt fundi með yfirmönnum úr sýrlenska stjórnarhernum í dag. Þetta er vegna samkomulag sem forsetar Tyrklands og Rússlands gerðu í rússnesku borginni Sotsjí í gær um að hersveitir Kúrda, sem innrás Tyrkja beinist gegn, fengju 150 klukkustundir til þess að hörfa þrjátíu kílómetra frá landamærum Sýrlands og Tyrklands. Kílómetrana þrjátíu segjast Tyrkir ætla að nýta til þess að hýsa sýrlenska flóttamenn. Hersveitir Kúrda hafa ekki svarað kröfum Tyrkja og Rússa. Upplýsingafulltrúi Rússlandsstjórnar sagði að hörfi Kúrdar ekki myndi herlið bæði Rússa og Sýrlandsstjórnar hörfa og ekki standa í vegi fyrir frekari árásum Tyrkja. Kúrdar mótmæltu samkomulaginu í Qamishli í dag. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, segir of snemmt að leggja mat á samkomulagið. „Ég held að atburðir undanfarinna daga hafi verið jákvæðir því þeir sýna að mögulegt er að nálgast málið á pólitískum vettvangi og finna pólitíska lausn. Fyrsta skilyrðið fyrir því er að stöðva ofbeldið, að stöðva átökin, og við höfum séð það minnka.“
Átök Kúrda og Tyrkja Rússland Tyrkland Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Sjá meira