Þrír létust í bruna í stórmarkaði í Chile Sylvía Hall skrifar 20. október 2019 08:18 Frá mótmælunum. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í fimmtán daga í höfuðborginni Santiago. Vísir/AP Mótmælin í Chile standa enn yfir og létust þrír í nótt eftir að eldur kviknaði í stórmarkaði í höfuðborginni Santiago. Neyðarástandi var lýst yfir í gær en mótmælin hófust af alvöru í fyrradag þegar friðsamlegar aðgerðir mótmælanda færðust út í íkveikjur í lestarmiðasölum og strætisvagni. Stærstur hluti mótmælenda er ungt fólk og brutust mótmælin út eftir að fargjöld í lestir og strætisvagna hækkuðu verulega. Sebastián Piñera, forseti Chile, hefur dregið hækkunina til baka en það var ekki nóg til þess að lægja mótmælaöldurnar.Sjá einnig: Reyna að koma á frið í Santiago Í kjölfar neyðarástandsyfirlýsingar var sett á útgöngubann yfir nóttina frá klukkan 22 til klukkan sjö að morgni til og hermenn sendir út til þess að vakta götur borgarinnar. Yfir þrjú hundruð hafa verið handteknir, 156 lögreglumenn slasast sem og ellefu óbreyttir borgarar að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins. Neyðarástandið mun vera í gildi í fimmtán daga og mun herinn aðstoða lögreglumenn á meðan því stendur. Mun það verða til þess að ferðafrelsi fólks takmarkast verulega sem og fundafrelsi þeirra. Þá hefur menningarviðburðum í borginni verið aflýst og íþróttaviðureignum slegið á frest á meðan ástandið varir. Neðanjarðarlestakerfi borgarinnar verður lokað fram á mánudag eftir eignaspjöll mótmælanda á 41 lestarstöð og hefur búðum verið lokað eftir að harka færðist í mótmælin Chile Tengdar fréttir Reyna að koma á frið í Santiago Neyðarástandil var yfir í Santiago, höfuðborg Chile, vegna óeirða. 19. október 2019 20:00 Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira
Mótmælin í Chile standa enn yfir og létust þrír í nótt eftir að eldur kviknaði í stórmarkaði í höfuðborginni Santiago. Neyðarástandi var lýst yfir í gær en mótmælin hófust af alvöru í fyrradag þegar friðsamlegar aðgerðir mótmælanda færðust út í íkveikjur í lestarmiðasölum og strætisvagni. Stærstur hluti mótmælenda er ungt fólk og brutust mótmælin út eftir að fargjöld í lestir og strætisvagna hækkuðu verulega. Sebastián Piñera, forseti Chile, hefur dregið hækkunina til baka en það var ekki nóg til þess að lægja mótmælaöldurnar.Sjá einnig: Reyna að koma á frið í Santiago Í kjölfar neyðarástandsyfirlýsingar var sett á útgöngubann yfir nóttina frá klukkan 22 til klukkan sjö að morgni til og hermenn sendir út til þess að vakta götur borgarinnar. Yfir þrjú hundruð hafa verið handteknir, 156 lögreglumenn slasast sem og ellefu óbreyttir borgarar að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins. Neyðarástandið mun vera í gildi í fimmtán daga og mun herinn aðstoða lögreglumenn á meðan því stendur. Mun það verða til þess að ferðafrelsi fólks takmarkast verulega sem og fundafrelsi þeirra. Þá hefur menningarviðburðum í borginni verið aflýst og íþróttaviðureignum slegið á frest á meðan ástandið varir. Neðanjarðarlestakerfi borgarinnar verður lokað fram á mánudag eftir eignaspjöll mótmælanda á 41 lestarstöð og hefur búðum verið lokað eftir að harka færðist í mótmælin
Chile Tengdar fréttir Reyna að koma á frið í Santiago Neyðarástandil var yfir í Santiago, höfuðborg Chile, vegna óeirða. 19. október 2019 20:00 Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira
Reyna að koma á frið í Santiago Neyðarástandil var yfir í Santiago, höfuðborg Chile, vegna óeirða. 19. október 2019 20:00