Bein útsending: Byrgjum brunninn, bjargráð og forvarnir Atli Ísleifsson skrifar 4. nóvember 2019 12:30 Ráðstefnan hefst klukkan 13. KÍ Byrgjum brunninn, bjargráð og forvarnir er yfirskrift ráðstefnu Kennarasambands Íslands um vinnuumhverfismál sem haldin verður á Hótel Natura í dag. Ráðstefnan hefst klukkan 13 og verður hægt að fylgjast með henni í spilaranum að neðan. „Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar er prófessor Ingibjörg H. Jónsdóttir í Gautaborg sem unnið hefur að viðamiklum rannsóknum á orsökum og afleiðingum streitu. Með ráðstefnunni vill Kennarasambandið leggja áherslu á þau bjargráð og forvarnir sem nýta má til að auka velferð þeirra sem starfa í skólum landsins og varpa ljósi á mikilvægi sálfélagslegs vinnuumhverfis,“ segir í tilkynningu frá KÍ. Dagskrá 13:00 Setning Ragnar Þór Pétursson formaður Kennarasambands 13:05 Streita og streitutengd vandamál. Nýjustu rannsóknir um orsakir, afleiðingar og úrræði. Prófessor INGIBJÖRG H. JÓNSDÓTTIR forstöðumaður, Institutet för stressmedicin, Gautaborg. 14:20 Kaffihlé14:45 Tökum þetta á seiglunni - eða hvað? Ingibjörg Loftsdóttir sviðstjóri hjá VIRK 15:15 Að sníða sér stakk eftir vexti, draumavinnuumhverfi leikskólakennara Sigrún Hulda Jónsdóttir leikskólastjóri Heilsuleikskólanum Urðarhóli 15:25 Samvinna, ábyrgð, tillitsemi og traust Leifur Garðarsson skólastjóri Áslandsskóla 15:35 Hlýja, hlustun, hagur - ábyrgð stjórnenda á vinnuumhverfi kennara Lára Stefánsdóttir skólameistari Menntaskólans á Tröllaskaga 15:45 Rými í tíma og rúmi, önnur störf og gæðakennsla Petrea Óskarsdóttir tónlistarkennari í Tónlistarskólanum á Akureyri og Tónlistarskóla Eyjafjarðar 15:55 Lífsgæði, heilsuhegðun og hagnýt bjargráð. Hvernig höldum við hamingju og gleði í krefjandi stöðu? Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur 16:40 Hundur í óskilum17:00 Ráðstefnuslit Skóla - og menntamál Vinnumarkaður Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Byrgjum brunninn, bjargráð og forvarnir er yfirskrift ráðstefnu Kennarasambands Íslands um vinnuumhverfismál sem haldin verður á Hótel Natura í dag. Ráðstefnan hefst klukkan 13 og verður hægt að fylgjast með henni í spilaranum að neðan. „Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar er prófessor Ingibjörg H. Jónsdóttir í Gautaborg sem unnið hefur að viðamiklum rannsóknum á orsökum og afleiðingum streitu. Með ráðstefnunni vill Kennarasambandið leggja áherslu á þau bjargráð og forvarnir sem nýta má til að auka velferð þeirra sem starfa í skólum landsins og varpa ljósi á mikilvægi sálfélagslegs vinnuumhverfis,“ segir í tilkynningu frá KÍ. Dagskrá 13:00 Setning Ragnar Þór Pétursson formaður Kennarasambands 13:05 Streita og streitutengd vandamál. Nýjustu rannsóknir um orsakir, afleiðingar og úrræði. Prófessor INGIBJÖRG H. JÓNSDÓTTIR forstöðumaður, Institutet för stressmedicin, Gautaborg. 14:20 Kaffihlé14:45 Tökum þetta á seiglunni - eða hvað? Ingibjörg Loftsdóttir sviðstjóri hjá VIRK 15:15 Að sníða sér stakk eftir vexti, draumavinnuumhverfi leikskólakennara Sigrún Hulda Jónsdóttir leikskólastjóri Heilsuleikskólanum Urðarhóli 15:25 Samvinna, ábyrgð, tillitsemi og traust Leifur Garðarsson skólastjóri Áslandsskóla 15:35 Hlýja, hlustun, hagur - ábyrgð stjórnenda á vinnuumhverfi kennara Lára Stefánsdóttir skólameistari Menntaskólans á Tröllaskaga 15:45 Rými í tíma og rúmi, önnur störf og gæðakennsla Petrea Óskarsdóttir tónlistarkennari í Tónlistarskólanum á Akureyri og Tónlistarskóla Eyjafjarðar 15:55 Lífsgæði, heilsuhegðun og hagnýt bjargráð. Hvernig höldum við hamingju og gleði í krefjandi stöðu? Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur 16:40 Hundur í óskilum17:00 Ráðstefnuslit
Skóla - og menntamál Vinnumarkaður Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira