75 ár liðin frá uppgjöf nasista Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 8. maí 2020 20:00 Wilhelm Keitel, þýskur marskálkur, undirritar yfirlýsingu um uppgjöf eftir að sovéski herinn tók Berlín. Mynd/Þjóðskjalasafn Bandaríkjanna Sjötíu og fimm ár eru liðin í dag frá því Nasistar gáfust upp fyrir herjum Bandamanna í seinni heimsstyrjöldinni. Kórónuveirufaraldurinn setur svip sinn á fagnaðarlæti dagsins. Adolf Hitler hafði stytt sér aldur rúmri viku fyrr og sovéski herinn tekið Berlín þegar Karl Dönitz, nýr leiðtogi Þýskalands nasismans, sendi hershöfðingjum sínum fyrirmæli um að gefast upp. Síðar þetta sama ár, 1945, undirrituðu Japanar yfirlýsingu um uppgjöf og stríðinu lauk. Þeir sem börðust við nasista í stríðinu minnast gleðinnar, en jafnframt þess að stríðinu var ekki lokið. Sadyr Mambetkodzhoev, var í sovéska hernum. „Þann 9. maí 1945, þegar við lýstum yfir sigri gegn Þýskalandi fasistanna, tókum við af okkur hattana og köstuðum þeim upp í loft af gleði, öskruðum og grétum. Fagnaðarlætin stóðu yfir í þrjá daga.“ Hinn 96 ára gamli John Roberts var aðmíráll í bandaríska sjóhernum. Hann sagðist muna eftir blendnum tilfinningum. Þótt sigur væri unninn í Evrópu var stríðið ekki búið. Engin meiriháttar hátíðahöld voru í tilefni dagsins í Evrópu í dag, enda ekki skynsamlegt á tímum kórónuveirufaraldursins. Leiðtogar, hermenn og almennir borgarar minntust þó dagsins og hinna föllnu. Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Bretland Rússland Bandaríkin Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Sjá meira
Sjötíu og fimm ár eru liðin í dag frá því Nasistar gáfust upp fyrir herjum Bandamanna í seinni heimsstyrjöldinni. Kórónuveirufaraldurinn setur svip sinn á fagnaðarlæti dagsins. Adolf Hitler hafði stytt sér aldur rúmri viku fyrr og sovéski herinn tekið Berlín þegar Karl Dönitz, nýr leiðtogi Þýskalands nasismans, sendi hershöfðingjum sínum fyrirmæli um að gefast upp. Síðar þetta sama ár, 1945, undirrituðu Japanar yfirlýsingu um uppgjöf og stríðinu lauk. Þeir sem börðust við nasista í stríðinu minnast gleðinnar, en jafnframt þess að stríðinu var ekki lokið. Sadyr Mambetkodzhoev, var í sovéska hernum. „Þann 9. maí 1945, þegar við lýstum yfir sigri gegn Þýskalandi fasistanna, tókum við af okkur hattana og köstuðum þeim upp í loft af gleði, öskruðum og grétum. Fagnaðarlætin stóðu yfir í þrjá daga.“ Hinn 96 ára gamli John Roberts var aðmíráll í bandaríska sjóhernum. Hann sagðist muna eftir blendnum tilfinningum. Þótt sigur væri unninn í Evrópu var stríðið ekki búið. Engin meiriháttar hátíðahöld voru í tilefni dagsins í Evrópu í dag, enda ekki skynsamlegt á tímum kórónuveirufaraldursins. Leiðtogar, hermenn og almennir borgarar minntust þó dagsins og hinna föllnu.
Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Bretland Rússland Bandaríkin Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Sjá meira