Bein útsending: DJ Carla Rose í Perlunni Tinni Sveinsson skrifar 10. apríl 2020 20:25 DJ Carla Rose spilar í stóra stjörnusalnum í Perlunni í kvöld. Viðburðafyrirtækið Volume hefur tekið höndum saman með Perlunni og streymir tónlist plötusnúða þrjú kvöld í röð um páskahelgina. Fyrst til að ríða á vaðið er DJ Carla Rose og ætlar hún að spila djúpt og minimalískt hús fyrir dansþyrsta í stóra stjörnusalnum í Perlunni. Fjörið hefst klukkan 22 og stendur til klukkan 23.30. Hægt verður að horfa á útsendinguna í spilaranum hér fyrir neðan. Volume presents: Carla Rose live from PerlanVelkomin í þriðju útgáfu Volume, þar sem Carla Rose flytur þétta tóna úr Perlan - Wonders of Iceland Við viljum tileinka streyminu til þeirra starfsmanna sem eru í víglínunni á hverjum degi og til allra þeirra sem eru fastir heima! Hægt er að styrkja Bráðasvið Landspítalans með því að ýta á þetta lén: https://bit.ly/2URW7kr og velja "Styrktarsjóður Bráðasviðs". Því fyrr sem við tæklum þetta sem þjóð, því fyrr sjáumst við á dansgólfinu! Welcome to the third edition of our Volume series. This time around we have a picturesque mix brought to you by Carla Rose! STREAMED BY: RVK.TVPosted by Volume on Friday, April 10, 2020 Carla Rose byrjaði að þeyta skífum 16 ára í London og stofnaði þar sitt fyrsta plötufyrirtæki, Botchit & Scarper, einungis 19 ára gömul. Árið 2005 dró ást hennar á tónlist hana til Íslands og hefur hún undanfarin ár starfað fyrir tónlistarhátíðina Secret Solstice. Carla Rose sækir innblástur sinn frá tónlistargoðsögnum á borð við Soul to Soul og Shut Up and Dance. Viðburðafyrirtækið Volume einbeitir sér að upplifun þar sem fólk kemur saman í gegnum tónlist. Vegna veirufaralds og samkomubanns er áhersla fyrirtækisins nú á beinar útsendingar þar sem plötusnúðar þeyta skífum sínum á ýmsum framandi stöðum. Volume tileinkar útsendingar helgarinnar þeim starfsmönnum sem eru í víglínunni á hverjum degi og er fólk hvatt til að fara á vef Landspítalans láta fé af hendi rakna til Styrktarsjóðs bráðasviðs. Samkomubann á Íslandi Menning Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Viðburðafyrirtækið Volume hefur tekið höndum saman með Perlunni og streymir tónlist plötusnúða þrjú kvöld í röð um páskahelgina. Fyrst til að ríða á vaðið er DJ Carla Rose og ætlar hún að spila djúpt og minimalískt hús fyrir dansþyrsta í stóra stjörnusalnum í Perlunni. Fjörið hefst klukkan 22 og stendur til klukkan 23.30. Hægt verður að horfa á útsendinguna í spilaranum hér fyrir neðan. Volume presents: Carla Rose live from PerlanVelkomin í þriðju útgáfu Volume, þar sem Carla Rose flytur þétta tóna úr Perlan - Wonders of Iceland Við viljum tileinka streyminu til þeirra starfsmanna sem eru í víglínunni á hverjum degi og til allra þeirra sem eru fastir heima! Hægt er að styrkja Bráðasvið Landspítalans með því að ýta á þetta lén: https://bit.ly/2URW7kr og velja "Styrktarsjóður Bráðasviðs". Því fyrr sem við tæklum þetta sem þjóð, því fyrr sjáumst við á dansgólfinu! Welcome to the third edition of our Volume series. This time around we have a picturesque mix brought to you by Carla Rose! STREAMED BY: RVK.TVPosted by Volume on Friday, April 10, 2020 Carla Rose byrjaði að þeyta skífum 16 ára í London og stofnaði þar sitt fyrsta plötufyrirtæki, Botchit & Scarper, einungis 19 ára gömul. Árið 2005 dró ást hennar á tónlist hana til Íslands og hefur hún undanfarin ár starfað fyrir tónlistarhátíðina Secret Solstice. Carla Rose sækir innblástur sinn frá tónlistargoðsögnum á borð við Soul to Soul og Shut Up and Dance. Viðburðafyrirtækið Volume einbeitir sér að upplifun þar sem fólk kemur saman í gegnum tónlist. Vegna veirufaralds og samkomubanns er áhersla fyrirtækisins nú á beinar útsendingar þar sem plötusnúðar þeyta skífum sínum á ýmsum framandi stöðum. Volume tileinkar útsendingar helgarinnar þeim starfsmönnum sem eru í víglínunni á hverjum degi og er fólk hvatt til að fara á vef Landspítalans láta fé af hendi rakna til Styrktarsjóðs bráðasviðs.
Samkomubann á Íslandi Menning Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira