Valencia staðfestir komu Martins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júlí 2020 09:14 Martin í leik gegn Barcelona í EuroLeague. Nú mun hann berjast við Börsunga í EuroLeague og í deildarkeppninni á Spáni. Vísir/Getty Í gær var greint frá því að Martin Hermannsson, íslenskur landsliðsmaður í körfubolta, væri að öllum líkindum á leið til spænska stórliðsins Valencia. Spænska liðið er stórhuga fyrir komandi tímabil og hefur Derrick Williams – sem var á sínum tíma valinn annar í nýliðavali NBA – gengið til liðs við Valencia. Martin átti frábært tímabil með Alba Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í vetur þar sem liðið varð bæði Þýskalands- og bikarmeistari. Martin hefur ákveðið að söðla um og færa sig yfir til Spánar í lið sem virðist ætla að berjast á toppi spænsku deildarinnar sem og í EuroLeague. Nú hefur Valencia staðfest félagaskiptin á samfélagsmiðlum sínum. Þar með verður Martin þriðji Íslendingurinn til að spila með félaginu en Jón Arnór Stefánsson og Tryggvi Snær Hlinason hafa báðir leikið með félaginu á undanförnum árum. ¡Bienvenido a la #FamiliaTaronja, @hermannsson15!Cas Valencia Basket alcanza un acuerdo con Martin Hermannsson para las 2 próximas temporadashttps://t.co/0d7LaMW4Z9Val https://t.co/bqUTQdGCxgEng https://t.co/BCanALbInW#EActíVate Colabora @Pinturas_Isaval pic.twitter.com/ZnM0dO8WlW— Valencia Basket Club (@valenciabasket) July 10, 2020 Þá verða þrír Íslendingar í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á næsta tímabili en Haukur Helgi Pálsson samdi nýverið við Andorra og Tryggvi Snær er í herbúðum Zaragoza. Körfubolti Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Martin Hermannsson á leið til Valencia á Spáni Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson hefur samið við Valencia á Spáni eftir frábært ár með Alba Berlín í Þýskalandi. 9. júlí 2020 09:11 Haukur Helgi spilar á Spáni á næstu leiktíð Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við spænska úrvalsdeildarfélagið Andorra til tveggja ára. 8. júlí 2020 15:40 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Leik lokið: KR - Njarðvík 101-57 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Í gær var greint frá því að Martin Hermannsson, íslenskur landsliðsmaður í körfubolta, væri að öllum líkindum á leið til spænska stórliðsins Valencia. Spænska liðið er stórhuga fyrir komandi tímabil og hefur Derrick Williams – sem var á sínum tíma valinn annar í nýliðavali NBA – gengið til liðs við Valencia. Martin átti frábært tímabil með Alba Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í vetur þar sem liðið varð bæði Þýskalands- og bikarmeistari. Martin hefur ákveðið að söðla um og færa sig yfir til Spánar í lið sem virðist ætla að berjast á toppi spænsku deildarinnar sem og í EuroLeague. Nú hefur Valencia staðfest félagaskiptin á samfélagsmiðlum sínum. Þar með verður Martin þriðji Íslendingurinn til að spila með félaginu en Jón Arnór Stefánsson og Tryggvi Snær Hlinason hafa báðir leikið með félaginu á undanförnum árum. ¡Bienvenido a la #FamiliaTaronja, @hermannsson15!Cas Valencia Basket alcanza un acuerdo con Martin Hermannsson para las 2 próximas temporadashttps://t.co/0d7LaMW4Z9Val https://t.co/bqUTQdGCxgEng https://t.co/BCanALbInW#EActíVate Colabora @Pinturas_Isaval pic.twitter.com/ZnM0dO8WlW— Valencia Basket Club (@valenciabasket) July 10, 2020 Þá verða þrír Íslendingar í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á næsta tímabili en Haukur Helgi Pálsson samdi nýverið við Andorra og Tryggvi Snær er í herbúðum Zaragoza.
Körfubolti Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Martin Hermannsson á leið til Valencia á Spáni Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson hefur samið við Valencia á Spáni eftir frábært ár með Alba Berlín í Þýskalandi. 9. júlí 2020 09:11 Haukur Helgi spilar á Spáni á næstu leiktíð Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við spænska úrvalsdeildarfélagið Andorra til tveggja ára. 8. júlí 2020 15:40 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Leik lokið: KR - Njarðvík 101-57 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Martin Hermannsson á leið til Valencia á Spáni Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson hefur samið við Valencia á Spáni eftir frábært ár með Alba Berlín í Þýskalandi. 9. júlí 2020 09:11
Haukur Helgi spilar á Spáni á næstu leiktíð Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við spænska úrvalsdeildarfélagið Andorra til tveggja ára. 8. júlí 2020 15:40
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti