Horfir til þess að farið verði yfir tilfelli vetrarins Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 19. janúar 2020 21:00 Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar horfir til þess að farið verði yfir tilfelli vetrarins þar sem slys hafa orðið á ferðamönnum með tilliti til þess hvernig bæta megi kerfið. Heilmikil fræðsla sé til staðar fyrir ferðamenn, en lengi má gott bæta. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir heilmikla fræðslu til staðar fyrir ferðamenn. Helst ber að nefna verkefnið Safe travel sem er hluti af samstarfi ferðaþjónustunnar, Landsbjargar og stjórnvalda og snýr að því að miðla upplýsingum til ferðamanna á einfaldan máta. „Við teljum að við höfum góða mynd af því að ferðamenn séu að nýta sér þessar upplýsingar. Við vitum að fyrirtækin í landinu eru að nýta sér það mjög mikið. Við erum með mjög gott forvarnarstarf í gangi á hverjum degi til þess að benda fólki á hvaða sérstöku aðstæður geta leynst á Íslandi og hvernig fólk þurfi að taka mið af því,“ sagði Jóhannes Þór Skúlason. Atburðir vetrarins hafi þó sýnt að þörf sé á aukinni fræðslu „Við erum að sjálfsögðu að horfa til þess að það verði farið yfir þessi tilvik á viðkomandi stöðum hjá yfirvöldum og ég geri ráð fyrir því að það verði gert líka hjá Landsbjörg og hvernig sé hægt að bæta þetta kerfi. Ég veit að fyrirtækin horfa mikið til þess hvernig þau geta komið betri upplýsingum til ferðamanna. Það er fullt í gangi í þessum efnum bara núna eins og alltaf. Þegar koma svona hrinur eins og hafa gengið yfir á undanförnu þá held ég að menn taki sig enn betur á í því,“ sagði Jóhannes. Þörf sé á því að fræða ferðamenn um hvernig aka eigi á þjóðveginum. Yfir vetrartímann skipti máli að ferðamenn geti aflað sér upplýsinga um veðráttu. „Og ekki síður að kenna fólki hvernig á að lesa úr ýmsum veðurtilbrigðum. Hvað er skafrenningur? Hvað er stormur? Hvað þýða þessir hlutir. Ferðamennska á Íslandi Umferðaröryggi Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Tré úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Sjá meira
Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar horfir til þess að farið verði yfir tilfelli vetrarins þar sem slys hafa orðið á ferðamönnum með tilliti til þess hvernig bæta megi kerfið. Heilmikil fræðsla sé til staðar fyrir ferðamenn, en lengi má gott bæta. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir heilmikla fræðslu til staðar fyrir ferðamenn. Helst ber að nefna verkefnið Safe travel sem er hluti af samstarfi ferðaþjónustunnar, Landsbjargar og stjórnvalda og snýr að því að miðla upplýsingum til ferðamanna á einfaldan máta. „Við teljum að við höfum góða mynd af því að ferðamenn séu að nýta sér þessar upplýsingar. Við vitum að fyrirtækin í landinu eru að nýta sér það mjög mikið. Við erum með mjög gott forvarnarstarf í gangi á hverjum degi til þess að benda fólki á hvaða sérstöku aðstæður geta leynst á Íslandi og hvernig fólk þurfi að taka mið af því,“ sagði Jóhannes Þór Skúlason. Atburðir vetrarins hafi þó sýnt að þörf sé á aukinni fræðslu „Við erum að sjálfsögðu að horfa til þess að það verði farið yfir þessi tilvik á viðkomandi stöðum hjá yfirvöldum og ég geri ráð fyrir því að það verði gert líka hjá Landsbjörg og hvernig sé hægt að bæta þetta kerfi. Ég veit að fyrirtækin horfa mikið til þess hvernig þau geta komið betri upplýsingum til ferðamanna. Það er fullt í gangi í þessum efnum bara núna eins og alltaf. Þegar koma svona hrinur eins og hafa gengið yfir á undanförnu þá held ég að menn taki sig enn betur á í því,“ sagði Jóhannes. Þörf sé á því að fræða ferðamenn um hvernig aka eigi á þjóðveginum. Yfir vetrartímann skipti máli að ferðamenn geti aflað sér upplýsinga um veðráttu. „Og ekki síður að kenna fólki hvernig á að lesa úr ýmsum veðurtilbrigðum. Hvað er skafrenningur? Hvað er stormur? Hvað þýða þessir hlutir.
Ferðamennska á Íslandi Umferðaröryggi Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Tré úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Sjá meira