Nýr ríkissáttasemjari kynntur á allra næstu dögum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. febrúar 2020 17:30 Það skýrist á næstu dögum hver verður ríkissáttasemjari. Vísir/Egill Stefnt er að því að ganga frá ráðningu nýs ríkissáttasemjara á allra næstu dögum. Helga Jónsdóttir hefur verið settur ríkissáttasemjari síðan Bryndís Hlöðversdóttir, fyrrverandi ríkissáttasemjari, tók við embætti ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneytinu um áramótin. Gissur Pétursson, ráðuneytisstjóri félagsmálaráðuneytisins, segir í samtali við fréttastofu að málið sé í vinnslu. Það er Ásmundur Einar Daðason sem skipar í stöðuna en hann hefur þegar fengið til sín tillögur ráðgefandi hæfnisnefndar. Umsóknarfrestur rann út þann 20. desember en sex sóttu um stöðuna. Aðalsteinn Leifsson framkvæmdastjóri, Gylfi Arnbjörnsson, hagfræðingur og fyrrverandi forseti ASÍ, Herdís Hallmarsdóttir lögmaður, Lara De Stefano þjónn, Ólafur Þorsteinn Kjartansson ráðgjafi og Rannveig S. Sigurðardóttir hagfræðingur. Ráðgefandi hæfnisnefnd skipuðu þau Drífa Snædal, forseti ASÍ, Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins auk Gissurar Péturssonar ráðuneytisstjóra sem var formaður nefndarinnar. Kjaramál Stjórnsýsla Tengdar fréttir Birta lista umsækjenda eftir áramót Listi yfir umsækjendur um embætti ríkissáttasemjara verður ekki birtur fyrr en eftir áramót þar sem ekki gefst tími til þess fyrr. 21. desember 2019 11:54 Helga verður ríkissáttasemjari um tíma Helga Jónsdóttir hefur tekið við starfi ríkissáttasemjara þar til búið er að ráða í stöðuna. 2. janúar 2020 21:59 Sex sækjast eftir starfi ríkissáttasemjara Félagsmálaráðuneytið hefur birt lista yfir umsækjendur um starf ríkissáttasemjara. 3. janúar 2020 17:45 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Stefnt er að því að ganga frá ráðningu nýs ríkissáttasemjara á allra næstu dögum. Helga Jónsdóttir hefur verið settur ríkissáttasemjari síðan Bryndís Hlöðversdóttir, fyrrverandi ríkissáttasemjari, tók við embætti ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneytinu um áramótin. Gissur Pétursson, ráðuneytisstjóri félagsmálaráðuneytisins, segir í samtali við fréttastofu að málið sé í vinnslu. Það er Ásmundur Einar Daðason sem skipar í stöðuna en hann hefur þegar fengið til sín tillögur ráðgefandi hæfnisnefndar. Umsóknarfrestur rann út þann 20. desember en sex sóttu um stöðuna. Aðalsteinn Leifsson framkvæmdastjóri, Gylfi Arnbjörnsson, hagfræðingur og fyrrverandi forseti ASÍ, Herdís Hallmarsdóttir lögmaður, Lara De Stefano þjónn, Ólafur Þorsteinn Kjartansson ráðgjafi og Rannveig S. Sigurðardóttir hagfræðingur. Ráðgefandi hæfnisnefnd skipuðu þau Drífa Snædal, forseti ASÍ, Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins auk Gissurar Péturssonar ráðuneytisstjóra sem var formaður nefndarinnar.
Kjaramál Stjórnsýsla Tengdar fréttir Birta lista umsækjenda eftir áramót Listi yfir umsækjendur um embætti ríkissáttasemjara verður ekki birtur fyrr en eftir áramót þar sem ekki gefst tími til þess fyrr. 21. desember 2019 11:54 Helga verður ríkissáttasemjari um tíma Helga Jónsdóttir hefur tekið við starfi ríkissáttasemjara þar til búið er að ráða í stöðuna. 2. janúar 2020 21:59 Sex sækjast eftir starfi ríkissáttasemjara Félagsmálaráðuneytið hefur birt lista yfir umsækjendur um starf ríkissáttasemjara. 3. janúar 2020 17:45 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Birta lista umsækjenda eftir áramót Listi yfir umsækjendur um embætti ríkissáttasemjara verður ekki birtur fyrr en eftir áramót þar sem ekki gefst tími til þess fyrr. 21. desember 2019 11:54
Helga verður ríkissáttasemjari um tíma Helga Jónsdóttir hefur tekið við starfi ríkissáttasemjara þar til búið er að ráða í stöðuna. 2. janúar 2020 21:59
Sex sækjast eftir starfi ríkissáttasemjara Félagsmálaráðuneytið hefur birt lista yfir umsækjendur um starf ríkissáttasemjara. 3. janúar 2020 17:45