Níutíu nemendur við FSU í sóttkví ásamt skólameistara Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. mars 2020 19:15 Tæplega 100 nemendur og starfsmenn Fjölbrautaskóla Suðurlands eru nú í sóttkví. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Staðan í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi er ekki góð því þar eru sex starfsmenn í sóttkví, meðal annars skólameistarinn, eftir að starfsmaður greindist með Covid-19. Þá eru 90 nemendur í sóttkví. „Snakk og popp“ reddar sóttkvínni, segir formaður nemendafélagsins. Nemendur í rafmagnsfræði og fleiri verknámsgreinum skólans voru í tímum í dag og verða líka á morgun til að vinna sér í haginn áður en skólanum verður lokað næstu vikurnar. Nokkrir starfsmenn skólans eru í sóttkví, meðal annars Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari og 90 nemendur eru líka í sóttkví.En áttu skólayfirvöld von á því að þetta gæti gerst?„Já, auðvitað áttum við vona á því, eiga ekki allir von á því, alveg sama hvar er“,segir Þórarinn Ingólfsson, aðstoðarskólameistari.Þórarinn Ingólfsson, aðstoðarskólameistari.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Nemendur voru í skólanum í dag og verð líka á morgun, sunnudag. „Já, hér eru kraftmiklir menn, sem eru mættir í rafmagnið og eru að taka verklega hlutan, sem við verðum auðvitað alveg að loka, þá eru menn að reyna að nýta sér það að vera núna um helgina áður en allt lokar, það er kraftur í þessu unga fólki“.En hvað segir formaður nemendafélagsins um ástandið í skólanum, hvernig heldur hann að nemendum líði í sóttkvínni?„Ef þau eiga foreldra, sem geta farið út í búð til að kaupa snakk og popp þá held ég að þau séu bara í svipuðu ástandi og allir hinir með það, það verða hvort sem er allir heima“, segir Sólmundur Magnús Sigurðarson, formaður nemendafélagsins.Sólmundur Magnús Sigurðarson, formaður nemendafélagsins. Hann er í skólanum um helgina með sínum samstarfsnemendum, sem eru í rafvirkjun.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Árborg Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira
Staðan í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi er ekki góð því þar eru sex starfsmenn í sóttkví, meðal annars skólameistarinn, eftir að starfsmaður greindist með Covid-19. Þá eru 90 nemendur í sóttkví. „Snakk og popp“ reddar sóttkvínni, segir formaður nemendafélagsins. Nemendur í rafmagnsfræði og fleiri verknámsgreinum skólans voru í tímum í dag og verða líka á morgun til að vinna sér í haginn áður en skólanum verður lokað næstu vikurnar. Nokkrir starfsmenn skólans eru í sóttkví, meðal annars Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari og 90 nemendur eru líka í sóttkví.En áttu skólayfirvöld von á því að þetta gæti gerst?„Já, auðvitað áttum við vona á því, eiga ekki allir von á því, alveg sama hvar er“,segir Þórarinn Ingólfsson, aðstoðarskólameistari.Þórarinn Ingólfsson, aðstoðarskólameistari.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Nemendur voru í skólanum í dag og verð líka á morgun, sunnudag. „Já, hér eru kraftmiklir menn, sem eru mættir í rafmagnið og eru að taka verklega hlutan, sem við verðum auðvitað alveg að loka, þá eru menn að reyna að nýta sér það að vera núna um helgina áður en allt lokar, það er kraftur í þessu unga fólki“.En hvað segir formaður nemendafélagsins um ástandið í skólanum, hvernig heldur hann að nemendum líði í sóttkvínni?„Ef þau eiga foreldra, sem geta farið út í búð til að kaupa snakk og popp þá held ég að þau séu bara í svipuðu ástandi og allir hinir með það, það verða hvort sem er allir heima“, segir Sólmundur Magnús Sigurðarson, formaður nemendafélagsins.Sólmundur Magnús Sigurðarson, formaður nemendafélagsins. Hann er í skólanum um helgina með sínum samstarfsnemendum, sem eru í rafvirkjun.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Árborg Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira