Hæglætisveður og 16 stiga hiti Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 06:51 Það ætti að viðra ágætlega til útivistar í dag. vísir/vilhelm Flestir landshlutar mega búast við björtum köflum í dag að sögn Veðurstofunnar. Engu að síður gæti örlað á þaulsetinni þoku við sjávarsíðuna auk þess sem búast megi við vætu eftir hádegi suðaustan- og austanlands. Hitinn í dag verður yfirleitt á bilinu 10 til 16 stig, hlýjast inn til landsins. Veðurfræðingur segir að dag sé áfram útlit fyrir hæglætisveður á landinu, ýmist hægviðri eða hafgola. „Í nótt létu lágský eða þokumóða á sér kræla allvíða. Með deginum ætti sólin þó að ná í gegnum skýin og flestir landshlutar ættu að fá bjarta kafla,“ segir veðurfræðingur. Sums staðar verði þó þokubakkar við sjávarsíðuna og stöku síðdegisskúrir suðaustan- og austanlands. Hiti 10 til 16 stig yfir daginn. Vindáttin verði hins vegar vestlæg á morgun, vindhraðinn þó áfram hægur. „Nær varla 8 m/s“ eins og veðurfræðingur orðar það. Hann bætir við að í vestanáttinni sé líklegt að skýjað verði á vestanverðu landinu. Bjartara verði í öðrum landshlutum, þó þokubakkar geti látið sjá sig við ströndina. Hæsti hitinn á morgun gæti orðið um 17 stig og segir veðurfræðingurinn Suðausturland líklegast til að verða hlýjasti landshlutinn. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag og fimmtudag: Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt. Skýjað á vestanverðu landinu. Víða bjart í öðrum landshlutum, en sums staðar þokuloft við norður- og austurströndina. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Á föstudag og laugardag: Vestlæg átt 3-10 m/s. Skýjað að mestu og lítilsháttar væta, en yfirleitt þurrt um landið austanvert. Hiti 10 til 15 stig. Á sunnudag og mánudag: Suðaustlæg átt með vætu, en þurrt að kalla á Norður- og Austurlandi. Hiti 11 til 19 stig, hlýjast norðanlands. Veður Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Innlent Fleiri fréttir Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sjá meira
Flestir landshlutar mega búast við björtum köflum í dag að sögn Veðurstofunnar. Engu að síður gæti örlað á þaulsetinni þoku við sjávarsíðuna auk þess sem búast megi við vætu eftir hádegi suðaustan- og austanlands. Hitinn í dag verður yfirleitt á bilinu 10 til 16 stig, hlýjast inn til landsins. Veðurfræðingur segir að dag sé áfram útlit fyrir hæglætisveður á landinu, ýmist hægviðri eða hafgola. „Í nótt létu lágský eða þokumóða á sér kræla allvíða. Með deginum ætti sólin þó að ná í gegnum skýin og flestir landshlutar ættu að fá bjarta kafla,“ segir veðurfræðingur. Sums staðar verði þó þokubakkar við sjávarsíðuna og stöku síðdegisskúrir suðaustan- og austanlands. Hiti 10 til 16 stig yfir daginn. Vindáttin verði hins vegar vestlæg á morgun, vindhraðinn þó áfram hægur. „Nær varla 8 m/s“ eins og veðurfræðingur orðar það. Hann bætir við að í vestanáttinni sé líklegt að skýjað verði á vestanverðu landinu. Bjartara verði í öðrum landshlutum, þó þokubakkar geti látið sjá sig við ströndina. Hæsti hitinn á morgun gæti orðið um 17 stig og segir veðurfræðingurinn Suðausturland líklegast til að verða hlýjasti landshlutinn. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag og fimmtudag: Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt. Skýjað á vestanverðu landinu. Víða bjart í öðrum landshlutum, en sums staðar þokuloft við norður- og austurströndina. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Á föstudag og laugardag: Vestlæg átt 3-10 m/s. Skýjað að mestu og lítilsháttar væta, en yfirleitt þurrt um landið austanvert. Hiti 10 til 15 stig. Á sunnudag og mánudag: Suðaustlæg átt með vætu, en þurrt að kalla á Norður- og Austurlandi. Hiti 11 til 19 stig, hlýjast norðanlands.
Veður Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Innlent Fleiri fréttir Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sjá meira