Telja réttarhöldin vegna Khashoggi ógegnsæ Kjartan Kjartansson skrifar 8. september 2020 10:43 Jamal Khashoggi var í sjálfskipaðri útlegð í Bandaríkjunum en fór til Istanbúl til að sækja sér gögn fyrir brúðkaup sitt. Unnusta hans beið fyrir utan á meðan hann fór inn á ræðisskrifstofu Sáda í borginni en þaðan sneri hann ekki lifandi. Vísir/AP Réttarhöld vegna morðsins á Jamal Khashoggi sem fóru fram í Sádi-Arabíu skorti gegnsæi og drógu ekki þá seku til ábyrgðar, að mati mannréttindaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna. Átta manns voru dæmdir í fangelsi fyrir meinta aðild að morðinu. Vestrænar leyniþjónustustofnanir telja að Mohammed bin Salman, krónprins Sádi-Arabíu, hafi gefið skipun um morðið á Khashoggi sem var gagnrýninn á stjórnvöld í heimalandi sínu. Sveit manna sem var send frá Sádi-Arabíu tók á móti honum á ræðisskrifstofu Sáda í Istanbúl þegar Khashoggi kom að sækja skjöl fyrir brúðkaup sitt í október árið 2018. Talið er að Khashoggi hafi verið myrtur á ræðisskrifstofunni og lík hans hlutað niður. Líkamsleifar hans hafa aldrei fundist. Enginn sem var grunaður um að skipa fyrir um morðið var dæmdur í málinu í Sádi-Arabíu. Átta ónefndir einstaklingar voru sakfelldir fyrir þátt í því en dauðadómi yfir fimm þeirra var snúið við eftir að einn sona Khashoggi fyrirgaf þeim fyrir hönd fjölskyldunnar. Rupert Colville, talsmaður mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna, sagði að gegnsæi um málsferðina hefði verið ábótavant, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Hvatti hann til þess að þeir seku væru dregnir til ábyrgðar og þeim gerð refsing í hlutfalli við glæpinn. Morðið á Khashoggi Sádi-Arabía Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Lokaniðurstaða í máli Khashoggi í Sádi-Arabíu Dómstóll í Sádi-Arabíu kvað um lokaniðurstöðu í máli vegna morðsins á Jamal Khashoggi, sádi-arabísks blaðmanns. Sjálfstæðis dómstólsins og réttarhaldanna hafa verið dregin í efa enginn var sakfelldur fyrir að hafa skipað fyrir um morðið. 7. september 2020 15:43 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Réttarhöld vegna morðsins á Jamal Khashoggi sem fóru fram í Sádi-Arabíu skorti gegnsæi og drógu ekki þá seku til ábyrgðar, að mati mannréttindaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna. Átta manns voru dæmdir í fangelsi fyrir meinta aðild að morðinu. Vestrænar leyniþjónustustofnanir telja að Mohammed bin Salman, krónprins Sádi-Arabíu, hafi gefið skipun um morðið á Khashoggi sem var gagnrýninn á stjórnvöld í heimalandi sínu. Sveit manna sem var send frá Sádi-Arabíu tók á móti honum á ræðisskrifstofu Sáda í Istanbúl þegar Khashoggi kom að sækja skjöl fyrir brúðkaup sitt í október árið 2018. Talið er að Khashoggi hafi verið myrtur á ræðisskrifstofunni og lík hans hlutað niður. Líkamsleifar hans hafa aldrei fundist. Enginn sem var grunaður um að skipa fyrir um morðið var dæmdur í málinu í Sádi-Arabíu. Átta ónefndir einstaklingar voru sakfelldir fyrir þátt í því en dauðadómi yfir fimm þeirra var snúið við eftir að einn sona Khashoggi fyrirgaf þeim fyrir hönd fjölskyldunnar. Rupert Colville, talsmaður mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna, sagði að gegnsæi um málsferðina hefði verið ábótavant, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Hvatti hann til þess að þeir seku væru dregnir til ábyrgðar og þeim gerð refsing í hlutfalli við glæpinn.
Morðið á Khashoggi Sádi-Arabía Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Lokaniðurstaða í máli Khashoggi í Sádi-Arabíu Dómstóll í Sádi-Arabíu kvað um lokaniðurstöðu í máli vegna morðsins á Jamal Khashoggi, sádi-arabísks blaðmanns. Sjálfstæðis dómstólsins og réttarhaldanna hafa verið dregin í efa enginn var sakfelldur fyrir að hafa skipað fyrir um morðið. 7. september 2020 15:43 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Lokaniðurstaða í máli Khashoggi í Sádi-Arabíu Dómstóll í Sádi-Arabíu kvað um lokaniðurstöðu í máli vegna morðsins á Jamal Khashoggi, sádi-arabísks blaðmanns. Sjálfstæðis dómstólsins og réttarhaldanna hafa verið dregin í efa enginn var sakfelldur fyrir að hafa skipað fyrir um morðið. 7. september 2020 15:43