Forstjóri hennar segir vonbrigði að samningar hafi ekki náðst en nauðsynlegt hafi verið að höggva á hnútinn með lögum.
Þá lýsir heilbrgiðsráðherra yfir áhyggjum af hraðri útbreiðslu kórónuveirunnar á nýjan leik og óvíst er að hægt verði að slaka á samkomutakmörkunum eftir helgi.
Við fylgjust einnig með rúningu á sauðfé og bregðum okkur á skauta í miðborginni.
Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan hálf sjö.