Dómari á launaskrá hjá málsaðila Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. desember 2020 18:18 Kristinn Sigurjónsson í dómsal. Vísir/Jóik Synjun Hæstaréttar um áfrýjunarbeiðni Kristins Sigurjónssonar fyrrverandi lektors við Háskólann í Reykjavík hefur verið felld úr gildi. Það var gert vegna þess að einn dómaranna sem afgreiddi synjuninna er einnig kennari við HR. Mbl.is greindi frá málinu í gær og er haft eftir Jóni Steinari Gunnlaugssyni, lögmanni Kristins, að óskað verði aftur eftir því að Hæstiréttur taki málið fyrir. Í ljós hafi komið við nánari athugun eftir að áfrýjunarbeiðninni var synjað að dómarinn, Sigurður Tómas Magnússon, hafi verið að vinna í kennslu og prófdómarastörfum á þessu haustmisseri. Það sé því ljóst að hann hafi þegið greiðslur fyrir störf hjá öðrum málsaðilanum. Rekinn vegna ummæla um konur Mál Kristins hefur verið tekið fyrir bæði í héraðsdómi og Landsrétti. Þar krafðist Kristinn tæplega 57 milljóna króna í miska- og skaðabætur vegna þess sem hann telur ólögmæta uppsögn. Kristni var í október 2018 gert að segja upp störfum sem lektor við tækni- og verkfræðibraut Háskólans í Reykjavík vegna ummæla sem lektorinn lét falla um konur á Facebook-síðunni Karlmennskuspjallið. Þar sagði hann að konur troði sér inn á alla vinnustaði og eyðileggi þá því karlmenn eigi að „tala, hugsa og hegða sér eins og kerlingar, allt annað er áreiti.“ Landsréttur tók málið fyrir eftir að Kristinn áfrýjaði málinu í kjölfar þess að héraðsdómur hafnaði kröfu hans. Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í lok október síðastliðnum þar sem kröfu Kristins var hafnað. Dómsmál Skóla - og menntamál Uppsögn lektors við HR Tengdar fréttir Lektorinn tapaði máli sínu gegn HR fyrir Landsrétti Landsréttur hafnaði kröfu Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við Háskólann í Reykjavík, á hendur skólanum í dag. HR sagði Kristni upp vegna ummæla sem hann lét falla um konur í lokuðum Facebook-hóp í tengslum við MeToo-umræðuna fyrir tveimur árum. 30. október 2020 14:56 Lektor sem var sagt upp við HR kennir við HÍ Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor ið Háskólann í Reykjavík, kenndi í haust námskeið við Háskóla Íslands og mun hann halda kennslu áfram nú á vormisseri. 1. janúar 2020 19:43 Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. 8. ágúst 2019 06:30 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Sjá meira
Mbl.is greindi frá málinu í gær og er haft eftir Jóni Steinari Gunnlaugssyni, lögmanni Kristins, að óskað verði aftur eftir því að Hæstiréttur taki málið fyrir. Í ljós hafi komið við nánari athugun eftir að áfrýjunarbeiðninni var synjað að dómarinn, Sigurður Tómas Magnússon, hafi verið að vinna í kennslu og prófdómarastörfum á þessu haustmisseri. Það sé því ljóst að hann hafi þegið greiðslur fyrir störf hjá öðrum málsaðilanum. Rekinn vegna ummæla um konur Mál Kristins hefur verið tekið fyrir bæði í héraðsdómi og Landsrétti. Þar krafðist Kristinn tæplega 57 milljóna króna í miska- og skaðabætur vegna þess sem hann telur ólögmæta uppsögn. Kristni var í október 2018 gert að segja upp störfum sem lektor við tækni- og verkfræðibraut Háskólans í Reykjavík vegna ummæla sem lektorinn lét falla um konur á Facebook-síðunni Karlmennskuspjallið. Þar sagði hann að konur troði sér inn á alla vinnustaði og eyðileggi þá því karlmenn eigi að „tala, hugsa og hegða sér eins og kerlingar, allt annað er áreiti.“ Landsréttur tók málið fyrir eftir að Kristinn áfrýjaði málinu í kjölfar þess að héraðsdómur hafnaði kröfu hans. Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í lok október síðastliðnum þar sem kröfu Kristins var hafnað.
Dómsmál Skóla - og menntamál Uppsögn lektors við HR Tengdar fréttir Lektorinn tapaði máli sínu gegn HR fyrir Landsrétti Landsréttur hafnaði kröfu Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við Háskólann í Reykjavík, á hendur skólanum í dag. HR sagði Kristni upp vegna ummæla sem hann lét falla um konur í lokuðum Facebook-hóp í tengslum við MeToo-umræðuna fyrir tveimur árum. 30. október 2020 14:56 Lektor sem var sagt upp við HR kennir við HÍ Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor ið Háskólann í Reykjavík, kenndi í haust námskeið við Háskóla Íslands og mun hann halda kennslu áfram nú á vormisseri. 1. janúar 2020 19:43 Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. 8. ágúst 2019 06:30 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Sjá meira
Lektorinn tapaði máli sínu gegn HR fyrir Landsrétti Landsréttur hafnaði kröfu Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við Háskólann í Reykjavík, á hendur skólanum í dag. HR sagði Kristni upp vegna ummæla sem hann lét falla um konur í lokuðum Facebook-hóp í tengslum við MeToo-umræðuna fyrir tveimur árum. 30. október 2020 14:56
Lektor sem var sagt upp við HR kennir við HÍ Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor ið Háskólann í Reykjavík, kenndi í haust námskeið við Háskóla Íslands og mun hann halda kennslu áfram nú á vormisseri. 1. janúar 2020 19:43
Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. 8. ágúst 2019 06:30