Við fjöllum um þessa kröfu í hádegisfréttum okkar og ræðum einnig við sóttvarnalækni um stöðuna í faraldrinum. Þá heyrum við af stöðunni á Seyðisfirði, en hreinsunarstarf hefst í bænum í dag og rýmingu hefur verið aflétt af hluta bæjarins. Að auki heyrum við í fjármálaráðherra um fyrirhugaða sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka.
Myndbandaspilari er að hlaða.