Umferð, hampur og olíutunnur í Bítinu í dag Andri Eysteinsson skrifar 21. apríl 2020 06:28 Bítið hefst klukkan 6:50. Nóg erum að vera í Bítinu sem hefst klukkan 6:50 á Bylgjunni, Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísir í sjónvarpi. Bítismenn munu taka fyrir akstursmenningu hér á landi en reglulega er kvartað yfir því að ökumenn virði hvorki hægri regluna né æfingaaksturs skilti í umferðinni. Markaðsvirði olíu hefur hríðfallið og eru framleiðendur farnir að borga með olíutunnunni þar sem of kostnaðarsamt er að stöðva framleiðslu vörunnar. Þórólfur Matthíasson hagfræðingur mætir og fer yfir stöðuna í alþjóðlegum efnahagsmálum. Íslendingar eru hvattir til að ferðast innanlands í sumar en eru innviðirnir tilbúnir til að taka við þúsundum Íslendinga. Eru Tjaldsvæðin tilbúin og hvernig mun ferðaþjónustan koma til móts við Íslendinga. Jóhannes Þór Skúlason hjá Samtökum fyrirtækja í ferðaþjónustu ræðir þessi mál í Bítinu á eftir. Þá iða margir í skinninu eftir því að komast í klippingu og rætt verður við Kjartan Björnsson rakara á Selfossi. Halldóra Mogensen, þingkona Pírata, ræðir leyfi sem nýlega var veitt fyrir innflutningi hempfræja hingað til landsins. Með fræjunum má nú framleiða iðnaðarhamp en hvenær verður leyfilegt að framleiða CBD-olíuna sem virðist hjálpa við mörgum vandamálum og kvillum. Þá verður rætt við göngugarpinn John Snorra sem ætlaði upp á næst hæsta fjall jarðar, K2, fyrr í vetur en þurfti frá að hverfa. John er nú staddur á ströndum Tyrklands og verður staðan tekin á lífinu þar. Þrátt fyrir mikla dagskrá í dag er enn eitthvað ósagt því í þættinum í dag verður gefin glæsileg Nespresso kaffivélÞátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Bítið Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira
Nóg erum að vera í Bítinu sem hefst klukkan 6:50 á Bylgjunni, Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísir í sjónvarpi. Bítismenn munu taka fyrir akstursmenningu hér á landi en reglulega er kvartað yfir því að ökumenn virði hvorki hægri regluna né æfingaaksturs skilti í umferðinni. Markaðsvirði olíu hefur hríðfallið og eru framleiðendur farnir að borga með olíutunnunni þar sem of kostnaðarsamt er að stöðva framleiðslu vörunnar. Þórólfur Matthíasson hagfræðingur mætir og fer yfir stöðuna í alþjóðlegum efnahagsmálum. Íslendingar eru hvattir til að ferðast innanlands í sumar en eru innviðirnir tilbúnir til að taka við þúsundum Íslendinga. Eru Tjaldsvæðin tilbúin og hvernig mun ferðaþjónustan koma til móts við Íslendinga. Jóhannes Þór Skúlason hjá Samtökum fyrirtækja í ferðaþjónustu ræðir þessi mál í Bítinu á eftir. Þá iða margir í skinninu eftir því að komast í klippingu og rætt verður við Kjartan Björnsson rakara á Selfossi. Halldóra Mogensen, þingkona Pírata, ræðir leyfi sem nýlega var veitt fyrir innflutningi hempfræja hingað til landsins. Með fræjunum má nú framleiða iðnaðarhamp en hvenær verður leyfilegt að framleiða CBD-olíuna sem virðist hjálpa við mörgum vandamálum og kvillum. Þá verður rætt við göngugarpinn John Snorra sem ætlaði upp á næst hæsta fjall jarðar, K2, fyrr í vetur en þurfti frá að hverfa. John er nú staddur á ströndum Tyrklands og verður staðan tekin á lífinu þar. Þrátt fyrir mikla dagskrá í dag er enn eitthvað ósagt því í þættinum í dag verður gefin glæsileg Nespresso kaffivélÞátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi.
Bítið Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira