Krónan, samgöngur, mígreni og Heiðmörk til umræðu í Bítinu Samúel Karl Ólason skrifar 27. apríl 2020 06:33 Gulli, Heimir og Þráinn stýra Bítis-skútunni. Vísir Af hverju er krónan svona veik og þarf hún að vera veik? Þetta eru spurningar sem skoðaðar verða í Bítinu á Bylgjunni í dag, mánudaginn 27. apríl. Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, mun fara yfir málið í þættinum. Þá verður rætt við Kristján Sigurðsson frá Túristi.is undir liðnum Flugið og ferðamenn. Hann mun ræða það hvenær flugið og ferðamennskan gætu farið í gang aftur. Hvenær fólk gæti farið að fljúga á nýjan leik og hvort það yrði með sama hætti og áður. Bergþór Ólason og Jón Gunnarsson þingmenn Miðflokksins og Sjálfstæðisflokksins og formaður og varaformaður Umhverfis- og samgöngunefndar munu mæta í þáttinn og ræða samgöngur til og frá landinu og stöðu Icelandair. Einnig verður rætt við Birgi Jónsson, forstjóra Íslandspósts. Hann sagði í Morgunblaðinu um helgina að póstþjónusta á landinu væri komin 50 ár aftur í tímann. Svo lítið væri um flug að pósturinn væri sendur með skipi. Rætt verður við hann um stöðu Póstsins á tímum heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Ólöf Þórhallsdóttir frá lyfjafyrirtækinu Florealis mun ræða um mígreni og mögulega lausn við því úr náttúrunni. Staðan verður tekin á Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni hjá ríkislögreglustjóra. Loks verður rætt við Ólaf Guðmundsson umferðaröryggissérfræðing um veginn í Heiðmörk og slæmt viðhald hans. Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Bítið Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira
Af hverju er krónan svona veik og þarf hún að vera veik? Þetta eru spurningar sem skoðaðar verða í Bítinu á Bylgjunni í dag, mánudaginn 27. apríl. Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, mun fara yfir málið í þættinum. Þá verður rætt við Kristján Sigurðsson frá Túristi.is undir liðnum Flugið og ferðamenn. Hann mun ræða það hvenær flugið og ferðamennskan gætu farið í gang aftur. Hvenær fólk gæti farið að fljúga á nýjan leik og hvort það yrði með sama hætti og áður. Bergþór Ólason og Jón Gunnarsson þingmenn Miðflokksins og Sjálfstæðisflokksins og formaður og varaformaður Umhverfis- og samgöngunefndar munu mæta í þáttinn og ræða samgöngur til og frá landinu og stöðu Icelandair. Einnig verður rætt við Birgi Jónsson, forstjóra Íslandspósts. Hann sagði í Morgunblaðinu um helgina að póstþjónusta á landinu væri komin 50 ár aftur í tímann. Svo lítið væri um flug að pósturinn væri sendur með skipi. Rætt verður við hann um stöðu Póstsins á tímum heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Ólöf Þórhallsdóttir frá lyfjafyrirtækinu Florealis mun ræða um mígreni og mögulega lausn við því úr náttúrunni. Staðan verður tekin á Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni hjá ríkislögreglustjóra. Loks verður rætt við Ólaf Guðmundsson umferðaröryggissérfræðing um veginn í Heiðmörk og slæmt viðhald hans. Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi.
Bítið Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira