Brasilíumenn segjast óttast hungrið meira en veiruna Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. apríl 2020 20:00 Samkomu- og ferðabann er í gildi víða í Brasilíu en til stendur að aflétta aðgerðum á næstunni. EPA/Fernando Bizerra Fátækir Brasilíumenn eru óánægðir með viðbrögð stjórnvalda við kórónuveirufaraldrinum og segjast hræddari við hungrið en veiruna. Fimm þúsund hafa látist og atvinnuleysi aukist mjög. Tugir söfnuðust saman í röð fyrir utan ríkisbanka í Rio de Janeiro í dag og vonuðust eftir því að fá þann neyðarstyrk sem ríkisstjórnin hefur lofað. Fólk var farið að tínast á staðinn vel fyrir sólarupprás. Ivanilson Ulisses er 49 ára og hefur verið atvinnulaus í áratug. Hann segist allslaus og sakar stjórnvöld um skeytingarleysi í garð fátækra. „Peningarnir eiga að vera eins og verkjalyf. En við hvaða sársauka? Við óttumst ekki kórónuveiruna, hún drepur, en hungrið er grimmara.“ Brasilíumönnum stendur til boða að fá um þrettán þúsund króna styrk. Þrítugi handsnyrtirinn Maiara dos Sales segir þetta duga afar skammt. „Þetta er afar erfitt ástand. Ég borga þessa upphæð í leigu á mánuði. Sonur minn þarfnast lyfja. Peningarnir myndu fara til hans en þetta dugir skammt.“ Brasilía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Fátækir Brasilíumenn eru óánægðir með viðbrögð stjórnvalda við kórónuveirufaraldrinum og segjast hræddari við hungrið en veiruna. Fimm þúsund hafa látist og atvinnuleysi aukist mjög. Tugir söfnuðust saman í röð fyrir utan ríkisbanka í Rio de Janeiro í dag og vonuðust eftir því að fá þann neyðarstyrk sem ríkisstjórnin hefur lofað. Fólk var farið að tínast á staðinn vel fyrir sólarupprás. Ivanilson Ulisses er 49 ára og hefur verið atvinnulaus í áratug. Hann segist allslaus og sakar stjórnvöld um skeytingarleysi í garð fátækra. „Peningarnir eiga að vera eins og verkjalyf. En við hvaða sársauka? Við óttumst ekki kórónuveiruna, hún drepur, en hungrið er grimmara.“ Brasilíumönnum stendur til boða að fá um þrettán þúsund króna styrk. Þrítugi handsnyrtirinn Maiara dos Sales segir þetta duga afar skammt. „Þetta er afar erfitt ástand. Ég borga þessa upphæð í leigu á mánuði. Sonur minn þarfnast lyfja. Peningarnir myndu fara til hans en þetta dugir skammt.“
Brasilía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira