Van Gerwen sendur heim með skottið á milli lappanna Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2021 21:18 Ótrúlegur leikur. vísir/Getty Óvænt úrslit urðu í Alexandra Palace í kvöld þegar Michael Van Gerwen féll úr leik á HM í pílukasti eftir niðurlægjandi tap fyrir Dave Chisnall. Gerwen var af flestum spekingum sagður líklegastur til að vinna mótið í ár en hann átti engin svör við góðum leik Chisnall í kvöld. Þó Chisnall hafi spilað frábærlega var Van Gerwen heldur ekki að spila sinn besta leik enda fór að lokum svo að Chisnall vann 5-0 sigur. Hreint ótrúlegur leikur og mögnuð frammistaða Englendingsins en Van Gerwen er efstur á heimslistanum um þessar mundir. Dave Chisnall produces the biggest win of his career WHITEWASHING the world number one Michael van Gerwen 5-0 to reach the semi-finals of the William Hill World Darts Championship!Simply sensational. pic.twitter.com/Lpv91X0sMc— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2021 Fyrri leikur kvöldsins var hins vegar algjör naglbítur þar sem þeir Gerwyn Price og Daryl Gurney áttust við. Fór leikurinn alla leið í níunda sett en þar hafði Price betur eftir æsispennandi leik. - Gerwyn Price pins tops at the first time of asking to clinch the deciding leg against Daryl Gurney in an absolute thriller and he's into the semi-finals! Last up Michael van Gerwen v Dave Chisnall pic.twitter.com/qVh2LCwRgZ— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2021 Undanúrslitin fara fram á morgun þar sem Gerwyn Price mun mæta Gary Anderson en Dave Chisnall mætir Stephen Bunting. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Sjá meira
Gerwen var af flestum spekingum sagður líklegastur til að vinna mótið í ár en hann átti engin svör við góðum leik Chisnall í kvöld. Þó Chisnall hafi spilað frábærlega var Van Gerwen heldur ekki að spila sinn besta leik enda fór að lokum svo að Chisnall vann 5-0 sigur. Hreint ótrúlegur leikur og mögnuð frammistaða Englendingsins en Van Gerwen er efstur á heimslistanum um þessar mundir. Dave Chisnall produces the biggest win of his career WHITEWASHING the world number one Michael van Gerwen 5-0 to reach the semi-finals of the William Hill World Darts Championship!Simply sensational. pic.twitter.com/Lpv91X0sMc— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2021 Fyrri leikur kvöldsins var hins vegar algjör naglbítur þar sem þeir Gerwyn Price og Daryl Gurney áttust við. Fór leikurinn alla leið í níunda sett en þar hafði Price betur eftir æsispennandi leik. - Gerwyn Price pins tops at the first time of asking to clinch the deciding leg against Daryl Gurney in an absolute thriller and he's into the semi-finals! Last up Michael van Gerwen v Dave Chisnall pic.twitter.com/qVh2LCwRgZ— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2021 Undanúrslitin fara fram á morgun þar sem Gerwyn Price mun mæta Gary Anderson en Dave Chisnall mætir Stephen Bunting. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Sjá meira