Við fjöllum um aukakosningarnar í Georgíu þar sem útlit er fyrir að Demókratar hafi farið með sigur af hólmi og ræðum við formann félags stjórnenda í leikskólum um styttingu vinnuvikunnar og áhrif þess á leikskólastarfið. Þetta og meira til í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu tólf.
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar
Gunnar Reynir Valþórsson skrifar

Í hádegisfréttum okkar tökum við stöðuna á kórónuveirufaraldrinum og bólusetningum hér á landi.