Ekki erfitt fyrir Valsmenn að sjá alla þessa KR-inga í Valsbúningi Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. janúar 2021 11:30 Kjartan Atli Kjartansson og félagar hans í Körfuboltakvöldi fóru yfir Vesturbæjarinnrásina sem hefur átt sér stað að Hlíðarenda. Umræðan varð til í kjölfar þess að strákarnir voru að ræða frammistöðu Jóns Arnórs Stefánssonar en hann gekk í raðir Vals frá KR í sumar og var án nokkurs vafa um ein óvæntustu félagsskipti körfuboltasögunnar á Íslandi að ræða. Raunar er Valsliðið í Dominos deild karla að mestu skipað uppöldum KR-ingum og þjálfari liðsins, Finnur Freyr Stefánsson, kemur einnig úr Vesturbænum. „Er ekki skrýtið fyrir Valsmenn að horfa á þetta? Þjálfarinn er KR-ingur, sjúkraþjálfarinn var hjá KR í mörg ár þó hann komi úr Stykkishólmi og svo eru 5-6 leikmenn í liðinu úr KR.“ „Ég ætla ekki að vera neitt rosalega leiðinlegur en hvaða Valsmenn? Það mætir aldrei neinn á leiki þarna. Kannski fer fólk núna að mæta og fylgjast með,“ svaraði Jón Halldór Eðvaldsson áður en Teitur Örlygsson lagði sitt mat á hugleiðingu Kjartans. „Heldur þú virkilega að þetta sé erfitt fyrir einhvern Valsara? Ég held að flestir hugsi bara þannig að þeir vilji að liðið sitt vinni titla,“ segir Teitur. Umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Jón Arnór Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Valur KR Tengdar fréttir „Skorari af guðs náð“ Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi eru heillaðir af nýjasta liðsmanni KR í Dominos deild karla. 17. janúar 2021 09:00 „Þegar þjálfarinn segir að það eigi að taka eitt skot skuluð þið hlýða þeim“ Þórsliðin í Dominos deild karla voru tekin fyrir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar sem miðlaði biturri reynslu sinni frá því að hann brást Teiti Örlygssyni. 16. janúar 2021 23:01 Þrír samherjar Loga voru ekki fæddir er hann átti sinn fyrsta þrjátíu stiga leik Logi Gunnarsson var magnaður er Domino's deild karla snéri aftur fyrir helgi. Njarðvíkingurinn skoraði 30 stig af 85 í liði Njarðvíkur sem tapaði fyrir Haukum í Ljónagryfjunni á fimmtudagskvöldið. 16. janúar 2021 13:45 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sjá meira
Umræðan varð til í kjölfar þess að strákarnir voru að ræða frammistöðu Jóns Arnórs Stefánssonar en hann gekk í raðir Vals frá KR í sumar og var án nokkurs vafa um ein óvæntustu félagsskipti körfuboltasögunnar á Íslandi að ræða. Raunar er Valsliðið í Dominos deild karla að mestu skipað uppöldum KR-ingum og þjálfari liðsins, Finnur Freyr Stefánsson, kemur einnig úr Vesturbænum. „Er ekki skrýtið fyrir Valsmenn að horfa á þetta? Þjálfarinn er KR-ingur, sjúkraþjálfarinn var hjá KR í mörg ár þó hann komi úr Stykkishólmi og svo eru 5-6 leikmenn í liðinu úr KR.“ „Ég ætla ekki að vera neitt rosalega leiðinlegur en hvaða Valsmenn? Það mætir aldrei neinn á leiki þarna. Kannski fer fólk núna að mæta og fylgjast með,“ svaraði Jón Halldór Eðvaldsson áður en Teitur Örlygsson lagði sitt mat á hugleiðingu Kjartans. „Heldur þú virkilega að þetta sé erfitt fyrir einhvern Valsara? Ég held að flestir hugsi bara þannig að þeir vilji að liðið sitt vinni titla,“ segir Teitur. Umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Jón Arnór Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Valur KR Tengdar fréttir „Skorari af guðs náð“ Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi eru heillaðir af nýjasta liðsmanni KR í Dominos deild karla. 17. janúar 2021 09:00 „Þegar þjálfarinn segir að það eigi að taka eitt skot skuluð þið hlýða þeim“ Þórsliðin í Dominos deild karla voru tekin fyrir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar sem miðlaði biturri reynslu sinni frá því að hann brást Teiti Örlygssyni. 16. janúar 2021 23:01 Þrír samherjar Loga voru ekki fæddir er hann átti sinn fyrsta þrjátíu stiga leik Logi Gunnarsson var magnaður er Domino's deild karla snéri aftur fyrir helgi. Njarðvíkingurinn skoraði 30 stig af 85 í liði Njarðvíkur sem tapaði fyrir Haukum í Ljónagryfjunni á fimmtudagskvöldið. 16. janúar 2021 13:45 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sjá meira
„Skorari af guðs náð“ Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi eru heillaðir af nýjasta liðsmanni KR í Dominos deild karla. 17. janúar 2021 09:00
„Þegar þjálfarinn segir að það eigi að taka eitt skot skuluð þið hlýða þeim“ Þórsliðin í Dominos deild karla voru tekin fyrir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar sem miðlaði biturri reynslu sinni frá því að hann brást Teiti Örlygssyni. 16. janúar 2021 23:01
Þrír samherjar Loga voru ekki fæddir er hann átti sinn fyrsta þrjátíu stiga leik Logi Gunnarsson var magnaður er Domino's deild karla snéri aftur fyrir helgi. Njarðvíkingurinn skoraði 30 stig af 85 í liði Njarðvíkur sem tapaði fyrir Haukum í Ljónagryfjunni á fimmtudagskvöldið. 16. janúar 2021 13:45