Við ræðum einnig við forsætisráðherra sem segir skýra heimild fyrir skimunarskyldu á landamærunum vegna mikillar hættu sem stafar af örum vexti kórónuveirufaraldursins erlendis.
Við sjáum svipmyndir frá heimför rússneska stjórnarandstæðingsins Alexei Navalní og heyrum af mikilli uppbyggingu á Selfossi. Þetta og fleira í fréttum okkar sem hefjast klukkan 18:30 á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar og hér á Vísi.