Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar verða á slaginu tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar verða á slaginu tólf. Vísir

Í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag tökum við stöðuna á snjóflóðum sem fallið hafa á Vestfjörðum og norðanverðu landinu síðasta sólarhringinn. Óveður hefur geisað fyrir norðan undanfarna daga og vegum lokað. 

Þá ræðir sóttvarnalæknir stöðu kórónuveirufaraldursins og fer yfir afbrigði veirunnar sem greinst hafa á landamærum. Við lítum einnig til Rússlands, þar sem þúsundir stuðningamanna stjórnarandstæðingsins Alexeis Navalní, hafa verið handteknir. 

Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu tólf. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×