Einnig verður rætt við yfirlækni á ónæmisfræðideild Landspítalans sem telur bóluefnin AstraZeneca og Janssen veita jafn mikla vörn og bóluefni sem þegar eru komin á markað hér á landi.
Þá segjum frá krabbameinslækningum sem eru með þeim fremstu í heiminum hér á landi og hittum fuglavin sem fóðrar tugi smáfugla á heimatilbúnu fóðri á hverjum degi. Þetta og margt fleira á Stöð 2 klukkan hálf sjö í kvöld.
Kvöldfréttirnar eru nú í lokaðri dagskrá en áskrifendur geta horft á þær hér á stod2.is. Einnig er hægt að hlusta á fréttirnar á Bylgjunni hér í spilaranum fyrir ofan.