Vísa þeir til þess að fólk fari nú í Happy Hour á veitingastaði í stað kráa eða bara.
Í fréttatímanum verður einnig fjallað ítarlega um hatursumræðu og falsfréttir, heyrt í nokkrum þingmönnum og þeirra reynslu auk þess sem áhrifa samfélagsmiðla verða skoðuð.
Farið verður yfir stöðuna í Mjanmar og fylgst með endurþjálfun flugmanna á Boeing 737 Max-þotur Icelandair.
Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar kl. 18:30.
Kvöldfréttirnar eru nú í lokaðri dagskrá en áskrifendur geta horft á þær hér á stod2.is. Einnig er hægt að hlusta á fréttirnar á Bylgjunni hér í spilaranum fyrir ofan.