Dagskráin í dag: Stórleikur að Ásvöllum, lærisveinar Wayne Rooney og Hrunamenn í heimsókn á Selfossi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. febrúar 2021 06:00 Haukar taka á móti Selfyssingum í stórleik dagsins í Olís deild karla í handbolta. Vísir/Vilhelm Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport á þessum fína febrúar föstudegi. Alls eru átta beinar útsendingar á dagskrá í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.20 mæta Selfyssingar á Ásvelli og mæta þar Haukum í Olís deild karla í handbolta. Um sannkallaðan stórleik er að ræða en Haukar tróna á toppi deildarinnar sem stendur. Gestirnir geta hins vegar jafnað Hauka að stigum með sigri í kvöld þar sem aðeins munar tveimur stigum á liðunum. Raunar munar aðeins þremur stigum á toppliði Hauka og Val sem situr í fimmta sæti deildarinnar. Að leik loknum er svo Seinni bylgjan á dagskrá þar sem verður farið yfir allt það helsta sem gerðist í þessari umferð Olís deildar karla í handbolta. Hefst þátturinn klukkan 21.15. Stöð 2 Sport 2 Leikur Fiorentina og Spezia í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, er á dagskrá klukkan 17.20. Að honum loknum færum við okkur til Englands þar sem Watford tekur á móti Derby County í ensku B-deildinni. Bæði lið hafa verið á miklu skriði undanfarið og búast má við áhugaverðum leik. Wayne Rooney heftur lyft Derby upp eftir að hann gerðist þjálfari liðsins og heimamenn eru á skriði eftir að hafa skipt um þjálfara í enn eitt skiptið. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.50 er leikur Stjörnunnar og ÍA í Lengjubikar karla á dagskrá. Klukkan 19.55 er ferðinni svo heitið á Selfoss þar sem heimamenn taka á móti Hrunamönnum í 1. deildinni í körfubolta. Um er að ræða nágranna, og fallslag, en Hrunamenn koma frá Flúðum. Selfyssingar eru á botni 1. deildarinnar en Hrunamenn eru í sætinu fyrir ofan og verða liðin jöfn af stigum ef heimamenn vinna leik kvöldsins. Stöð 2 Sport 4 Real Betis tekur á móti Getafe í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, klukkan 19.50. Stöð 2 Golf Genesis Invitational-mótið í golfi er á dagskrá klukkan 19.00. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Golf Ítalski boltinn Spænski boltinn Íslenski boltinn Olís-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.20 mæta Selfyssingar á Ásvelli og mæta þar Haukum í Olís deild karla í handbolta. Um sannkallaðan stórleik er að ræða en Haukar tróna á toppi deildarinnar sem stendur. Gestirnir geta hins vegar jafnað Hauka að stigum með sigri í kvöld þar sem aðeins munar tveimur stigum á liðunum. Raunar munar aðeins þremur stigum á toppliði Hauka og Val sem situr í fimmta sæti deildarinnar. Að leik loknum er svo Seinni bylgjan á dagskrá þar sem verður farið yfir allt það helsta sem gerðist í þessari umferð Olís deildar karla í handbolta. Hefst þátturinn klukkan 21.15. Stöð 2 Sport 2 Leikur Fiorentina og Spezia í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, er á dagskrá klukkan 17.20. Að honum loknum færum við okkur til Englands þar sem Watford tekur á móti Derby County í ensku B-deildinni. Bæði lið hafa verið á miklu skriði undanfarið og búast má við áhugaverðum leik. Wayne Rooney heftur lyft Derby upp eftir að hann gerðist þjálfari liðsins og heimamenn eru á skriði eftir að hafa skipt um þjálfara í enn eitt skiptið. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.50 er leikur Stjörnunnar og ÍA í Lengjubikar karla á dagskrá. Klukkan 19.55 er ferðinni svo heitið á Selfoss þar sem heimamenn taka á móti Hrunamönnum í 1. deildinni í körfubolta. Um er að ræða nágranna, og fallslag, en Hrunamenn koma frá Flúðum. Selfyssingar eru á botni 1. deildarinnar en Hrunamenn eru í sætinu fyrir ofan og verða liðin jöfn af stigum ef heimamenn vinna leik kvöldsins. Stöð 2 Sport 4 Real Betis tekur á móti Getafe í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, klukkan 19.50. Stöð 2 Golf Genesis Invitational-mótið í golfi er á dagskrá klukkan 19.00. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni.
Golf Ítalski boltinn Spænski boltinn Íslenski boltinn Olís-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira