Þá fjöllum við um spá Eldfjalla- og náttúruvárhóps Háskóla Íslands um hraunflæði á Reykjanesinu ef til eldgoss kemur vegna skjálftahrinunnar.
Við ræðum einnig við sóttvarnalækni um einstakling sem greindist með kórónuveiruna innanlands í gær, lítum til Bandaríkjanna og á Hvolsvöll þar sem loka á nýjum hjúkrunarrýmum vegna skorts á fé.
Myndbandaspilari er að hlaða.
Kvöldfréttirnar eru nú í lokaðri dagskrá en áskrifendur geta horft á þær hér á stod2.is. Einnig er hægt að hlusta á fréttirnar á Bylgjunni hér í spilaranum fyrir ofan.