Darri Freyr: Undir Þóri komið hvar hann spilar næst Andri Már Eggertsson skrifar 28. febrúar 2021 22:40 Darri Freyr tók við stjórnartaumunum í sumar. vísir/vilhelm Dominos deildin hófst á nýjan leik í kvöld og stóð leikur kvöldsins undir öllum væntingum. KR vann leikinn að lokum með sjö stigum 84-91. „Mér fannst við litlir í okkur í upphafi leiks það virtist koma okkur á óvart að Ghetto Hooligans voru með læti en þegar þetta snerist um að spila leikinn á gólfinu þá er erfitt að eiga við okkur,“ sagði Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, sáttur með sína menn. „Við fundum réttu kerfin til að spila undir lokinn, Zarko var góður í vörn þar sem hann varði körfuna vel og voru hans áhrif á leikinn mjög mikilvæg fyrir okkur í kvöld,“ sagði Darri ánægður með nýjasta leikmanninn sinn. Brandon Joseph var allt í öllu í KR liðinu í fyrri hálfleik þar sem hann gerði 20 stig en í seinni hálfleik gerði hann aðeins eitt stig. „ÍR gerðu vel í að ýta okkur úr því sem við vildum gera og var erfitt að gefa á hann sem gerði það að verkum að hann skaut aðeins einu sinni i seinni hálfleik úr opnum leik þar sem við komum boltanum bara ekki til hans.“ Darri hrósaði þá breidd liðsins þar sem hans leikmenn virðast stíga upp fyrir hvorn annan, þegar einn leikmaður er ekki að finna taktinn þá er annar leikmaður sem tekur frumkvæði og á góðan kafla, Darri tók síðan undir það að KR er með meiri liðsheild en margir halda. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson er að klára háskóla námið sitt í Nebraska Cornhusker núna í mars mánuði og liggur beinast við að þessi leikmaður muni leika fyrir KR þar sem hann er skráður í félagið. „Þetta mál er komið miklu styttra á veg en allir halda. Þórir á að fara og spila í miklu betri deild en hér heima. Við myndum taka því fagnandi að fá Þóri en ákvörðunin er algjörlega hans, við viljum að allir KR ingar nái sem lengst á sínum ferli og mun hann velja það sem hentar best.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla KR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - KR 84-91 | KR-ingar sóttu sigur í Seljaskóla KR vann góðan útisigur á ÍR í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. 28. febrúar 2021 21:49 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Búið spil hjá Keflvíkingum? Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Sjá meira
„Mér fannst við litlir í okkur í upphafi leiks það virtist koma okkur á óvart að Ghetto Hooligans voru með læti en þegar þetta snerist um að spila leikinn á gólfinu þá er erfitt að eiga við okkur,“ sagði Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, sáttur með sína menn. „Við fundum réttu kerfin til að spila undir lokinn, Zarko var góður í vörn þar sem hann varði körfuna vel og voru hans áhrif á leikinn mjög mikilvæg fyrir okkur í kvöld,“ sagði Darri ánægður með nýjasta leikmanninn sinn. Brandon Joseph var allt í öllu í KR liðinu í fyrri hálfleik þar sem hann gerði 20 stig en í seinni hálfleik gerði hann aðeins eitt stig. „ÍR gerðu vel í að ýta okkur úr því sem við vildum gera og var erfitt að gefa á hann sem gerði það að verkum að hann skaut aðeins einu sinni i seinni hálfleik úr opnum leik þar sem við komum boltanum bara ekki til hans.“ Darri hrósaði þá breidd liðsins þar sem hans leikmenn virðast stíga upp fyrir hvorn annan, þegar einn leikmaður er ekki að finna taktinn þá er annar leikmaður sem tekur frumkvæði og á góðan kafla, Darri tók síðan undir það að KR er með meiri liðsheild en margir halda. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson er að klára háskóla námið sitt í Nebraska Cornhusker núna í mars mánuði og liggur beinast við að þessi leikmaður muni leika fyrir KR þar sem hann er skráður í félagið. „Þetta mál er komið miklu styttra á veg en allir halda. Þórir á að fara og spila í miklu betri deild en hér heima. Við myndum taka því fagnandi að fá Þóri en ákvörðunin er algjörlega hans, við viljum að allir KR ingar nái sem lengst á sínum ferli og mun hann velja það sem hentar best.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla KR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - KR 84-91 | KR-ingar sóttu sigur í Seljaskóla KR vann góðan útisigur á ÍR í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. 28. febrúar 2021 21:49 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Búið spil hjá Keflvíkingum? Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Sjá meira
Leik lokið: ÍR - KR 84-91 | KR-ingar sóttu sigur í Seljaskóla KR vann góðan útisigur á ÍR í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. 28. febrúar 2021 21:49
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti