Tóku upp tónlistarmyndbandið á skjálftasvæðinu Stefán Árni Pálsson skrifar 10. mars 2021 11:30 Helgi Sæmundur og Gauti í eina sæng í nýju lagi. „Það er góður dagur í dag. Við Helgi Sæmundur fórum tvisvar í sveitina á síðasta ári og úr varð falleg plata sem kemur einhvern tíma á þessu ári. Lagið Heim er fyrsti síngúll af komandi plötu sem við erum báðir mjög stoltir af og spenntir að leyfa fólki að heyra,“ segir Gauti Þeyr Másson. Hann frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Heim en lagið vann hann með Helga Sæmundi Guðmundssyni, oftast kenndur við rapptvíeykið Úlfur Úlfur. Þeir hafa margoft unnið saman að allskonar verkefnum. Gauti segir að tónlistin sé svolítið ólík því sem þeir hafa látið frá sér hingað til en tilgangur þess að fara í bústað í Fljótunum til að vinna var akkúrat sá að mögulega næðu þeir að draga hvorn annan frá því sem þeir eru vanir og skapa eitthvað nýtt. „Viku fyrir fyrsta stóra skjálftan tókum við upp tónlistarmyndband á svæðinu sem er nú líklegt að fyllast af hrauni á næstu dögum. Kenningar mínar og Helga eru að þetta lag sé það mikið fire að þegar við spiluðum þetta úr hátölurum í Krýsuvík hafi jörðin byrjað að dansa með.“ Tónlistarmyndbandi við lagið er leikstýrt af Ninna Pálmadóttir en hér að neðan má sjá myndbandið í heild sinni. Menning Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hann frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Heim en lagið vann hann með Helga Sæmundi Guðmundssyni, oftast kenndur við rapptvíeykið Úlfur Úlfur. Þeir hafa margoft unnið saman að allskonar verkefnum. Gauti segir að tónlistin sé svolítið ólík því sem þeir hafa látið frá sér hingað til en tilgangur þess að fara í bústað í Fljótunum til að vinna var akkúrat sá að mögulega næðu þeir að draga hvorn annan frá því sem þeir eru vanir og skapa eitthvað nýtt. „Viku fyrir fyrsta stóra skjálftan tókum við upp tónlistarmyndband á svæðinu sem er nú líklegt að fyllast af hrauni á næstu dögum. Kenningar mínar og Helga eru að þetta lag sé það mikið fire að þegar við spiluðum þetta úr hátölurum í Krýsuvík hafi jörðin byrjað að dansa með.“ Tónlistarmyndbandi við lagið er leikstýrt af Ninna Pálmadóttir en hér að neðan má sjá myndbandið í heild sinni.
Menning Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira